„Skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 22:48 Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. Í áratugi fór fólk með bréf og böggla á aðalpósthúsið í Austurstræti. En nú er öldin önnur og fyrr í kvöld var opnuð þar ný mathöll. Smekkfullt var út dyrum við opnunina. Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 var á staðnum og tók púlsinn á tveimur af eigendum nýju mathallarinnar, þeim Hermanni Svendsen og Ingvari Svendsen. Auk þeirra standa Leifur Welding og Þórður Axel Þórisson á bak við opnun mathallarinnar. „Það eru átta veitingastaðir og einn kokteilbar, semsagt níu staðir,“ segir Hermann í samtali við Heimi Má en flóran er fjölbreytt og hægt er að velja um asískan mat, indverskan, franskan og allt þar á milli. Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. „Við erum allavega í hjarta miðbæjarins. Við erum bara brattir. Það er skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu, það er bara frábært.“ Eru þetta staðir sem eru komnir til að vera, eða verður einhver hreyfing þar á? „Ég held að þetta verði bara komið til að vera, þetta er það góð staðsetning og svo erum við náttúrulega með skemmtilegustu mathöllina,“ segir Ingvar léttur í bragði. Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01 Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Smekkfullt var út dyrum við opnunina. Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 var á staðnum og tók púlsinn á tveimur af eigendum nýju mathallarinnar, þeim Hermanni Svendsen og Ingvari Svendsen. Auk þeirra standa Leifur Welding og Þórður Axel Þórisson á bak við opnun mathallarinnar. „Það eru átta veitingastaðir og einn kokteilbar, semsagt níu staðir,“ segir Hermann í samtali við Heimi Má en flóran er fjölbreytt og hægt er að velja um asískan mat, indverskan, franskan og allt þar á milli. Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. „Við erum allavega í hjarta miðbæjarins. Við erum bara brattir. Það er skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu, það er bara frábært.“ Eru þetta staðir sem eru komnir til að vera, eða verður einhver hreyfing þar á? „Ég held að þetta verði bara komið til að vera, þetta er það góð staðsetning og svo erum við náttúrulega með skemmtilegustu mathöllina,“ segir Ingvar léttur í bragði.
Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01 Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun