Kristín og sænsku stelpurnar tóku fimmta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 15:34 Nathalie Hagman skoraði níu mörk og er orðin markahæst á mótinu. Getty/David Aliaga Hinn sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir var í sigurliði Svíþjóðar í dag þegar þær sænsku tryggðu sér fimmta sætið á EM kvenna í handbolta með fimm marka sigri á Hollandi. Svíar unnu leikinn 37-32 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 21-16. Það vantaði því ekki mörkin í þessum leik ekki frekar en í flestum öðrum leikjum hollenska liðsins á mótinu. @hlandslaget finish 5th of this Women's EHF EURO 2022 edition @NathalieHagman climbs on top of the top scorers ranking and is our #POTM by @grundfos #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/SSSByAJ3Ko— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Þetta er besti árangur sænska landsliðsins á Evrópumótinu í átta ár eða síðan að liðið varð í þriðja sæti á EM 2014. Liðið hefur aðeins tvisvar sinnum náð betri árangri á EM. Sænsku stelpurnar eru samt að enda í fimmta sæti á öðru stórmótinu í röð því liðið varð einnig í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Kristín Þorleifsdóttir nýtti eina skotið sitt í leiknum og var einu sinni rekin útaf í tvær mínútur. Sænski hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var í baráttunni um að verða markadrottning mótsins en hún var fjórum mörkum á eftir þeirri þýsku Alina Grijseels fyrir leikinn. Hagman skoraði níu mörk í leiknum og er komin í efsta sætið. Norska handboltakonan Henny Reistad á hins vegar tvo leiki eftir og gæti því náð Hagman. Softness... #ehfeuro2022 | #playwithheart | @hlandslaget pic.twitter.com/lXQxoOR6VI— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Svíar unnu leikinn 37-32 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 21-16. Það vantaði því ekki mörkin í þessum leik ekki frekar en í flestum öðrum leikjum hollenska liðsins á mótinu. @hlandslaget finish 5th of this Women's EHF EURO 2022 edition @NathalieHagman climbs on top of the top scorers ranking and is our #POTM by @grundfos #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/SSSByAJ3Ko— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Þetta er besti árangur sænska landsliðsins á Evrópumótinu í átta ár eða síðan að liðið varð í þriðja sæti á EM 2014. Liðið hefur aðeins tvisvar sinnum náð betri árangri á EM. Sænsku stelpurnar eru samt að enda í fimmta sæti á öðru stórmótinu í röð því liðið varð einnig í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Kristín Þorleifsdóttir nýtti eina skotið sitt í leiknum og var einu sinni rekin útaf í tvær mínútur. Sænski hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var í baráttunni um að verða markadrottning mótsins en hún var fjórum mörkum á eftir þeirri þýsku Alina Grijseels fyrir leikinn. Hagman skoraði níu mörk í leiknum og er komin í efsta sætið. Norska handboltakonan Henny Reistad á hins vegar tvo leiki eftir og gæti því náð Hagman. Softness... #ehfeuro2022 | #playwithheart | @hlandslaget pic.twitter.com/lXQxoOR6VI— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira