Rússar vongóðir um að fá „sölumann dauðans“ frá Bandaríkjunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2022 11:35 Útlit er fyrir að skipt verði á Bout fyrir Griner. epa Rússar hafa viðurkennt í fyrsta sinn að viðræður séu í gangi milli þeirra og Bandaríkjamanna um fangaskipti sem myndu fela í sér að Bandaríkjamenn slepptu alræmda vopnasalanum Viktor Bout, sem gengur undir viðurnefninu „sölumaður dauðans“. Aðstoðarutanríkisráðherrann Sergei Ryabkov sagði í gær að líkurnar á fangaskiptum hefðu aukist. Endanleg útfærsla lægi ekki fyrir en Bout væri óneitanlega á meðal þeirra sem rætt væri um og að Rússar vonuðust sannarlega eftir „jákvæðri niðurstöðu“. Ryabkov sagði Bout hafa verið ofsóttan í Bandaríkjunum og sendi honum hugheilar kveðjur. Bout, sem var flugmaður í her Sovétríkjanna, var framseldur frá Taílandi til Bandaríkjanna árið 2010. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur um samsæri sem miðaði að því að myrða Bandaríkjamenn og bandaríska embættismenn, fyrir vopnasölu og aðstoð við hryðjuverkasamtök. Vitað er að Bandaríkjamenn freista þess meðal annars að fá til baka körfuknattleikskonuna Brittney Griner, sem var dæmd til fangelsisvistar fyrir að vera með lítið magn kannabisolíu í fórum sínum. Hún dvelur nú í fanganýlendu í þorpinu Yavas í Mordóvíu, um 500 kílómetra suðaustur af Moskvu. Þá hefur verið rætt um að Paul Whelan, fyrrverandi hermaður sem dæmdur var fyrir njósnir, sé einnig undir í fangaskiptunum. Hann dvelur nú í vinnubúðum einhvers staðar í Rússlandi en hefur ávallt sagst saklaus. Rússland Bandaríkin Mál Brittney Griner Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Aðstoðarutanríkisráðherrann Sergei Ryabkov sagði í gær að líkurnar á fangaskiptum hefðu aukist. Endanleg útfærsla lægi ekki fyrir en Bout væri óneitanlega á meðal þeirra sem rætt væri um og að Rússar vonuðust sannarlega eftir „jákvæðri niðurstöðu“. Ryabkov sagði Bout hafa verið ofsóttan í Bandaríkjunum og sendi honum hugheilar kveðjur. Bout, sem var flugmaður í her Sovétríkjanna, var framseldur frá Taílandi til Bandaríkjanna árið 2010. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur um samsæri sem miðaði að því að myrða Bandaríkjamenn og bandaríska embættismenn, fyrir vopnasölu og aðstoð við hryðjuverkasamtök. Vitað er að Bandaríkjamenn freista þess meðal annars að fá til baka körfuknattleikskonuna Brittney Griner, sem var dæmd til fangelsisvistar fyrir að vera með lítið magn kannabisolíu í fórum sínum. Hún dvelur nú í fanganýlendu í þorpinu Yavas í Mordóvíu, um 500 kílómetra suðaustur af Moskvu. Þá hefur verið rætt um að Paul Whelan, fyrrverandi hermaður sem dæmdur var fyrir njósnir, sé einnig undir í fangaskiptunum. Hann dvelur nú í vinnubúðum einhvers staðar í Rússlandi en hefur ávallt sagst saklaus.
Rússland Bandaríkin Mál Brittney Griner Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira