„Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. nóvember 2022 22:30 Bjarni Magnússon á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. „Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
„Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira