„Ég var nálægt því að ganga til liðs við City“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 20:25 Ronaldo segir að hann hafi verið nálægt því að ganga til liðs við Manchester City. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo segir í viðtalinu umtalaða við fjölmiðlamanninn Piers Morgan að litlu hafi munað að hann myndi ganga til liðs við Manchester City sumarið 2021. Alex Ferguson var sá sem náði að sannfæra hann um að ganga frekar til liðs við Manchester United. Í knattspyrnuheiminum hefur fátt annað verið rætt undanfarna daga en viðtal Piers Morgan við Cristiano Ronaldo leikmann Manchester United. Í viðtalinu hefur komið fram víðtæk gagnrýni frá Ronaldo, gagnvart United, Erik Ten Hag þjálfara liðsins og ýmsu öðru sem tengist Ronaldo. „Í sannleika sagt þá munaði litlu,“ svaraði Ronaldo þegar hann var spurður út í sögusagnirnar um félagaskipti hans frá Juventus til City. „Þeir töluðu mikið saman og Guardiola sagði fyrir tveimur vikum að þeir hefðu reynt mjög ákaft að fá mig. En eins og þú veist þá er sagan mín hjá Manchester United. Hjarta þitt, að líða eins og þér leið áður, það gerði gæfumuninn. Og að sjálfsögðu, einnig Alex Ferguson. Þetta var spurning um samviskuna og hjartað lætur mann vita á þeim augnablikum.“ „Ég held að samtalið við Ferguson hafi verið lykillinn. Ég myndi ekki segja að ég hafi ekki verið nálægt því að ganga til liðs við City. Ég held að ég hafi tekið ákvörðun út frá samviskunni. Ég sé ekki eftir því.“ Hann segir Ferguson hafi sagt við sig að það væri ómögulegt fyrir hann að ganga til liðs við City. „Ferguson var lykillinn. Ég talaði við hann og hann sagði: Það er ómögulegt að þú gangir til liðs við City. Ég svaraði: Allt í lagi stjóri.“ „Ég tók ákvörðunina og ég endurtek. Samviskan mín sagði mér að þetta væri góð ákvörðun.“ Ronaldo er mættur til æfinga hjá portúgalska landsliðinu í lokaundirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar. Hann æfði þó ekki með liðinu í dag vegna veikinda. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira
Í knattspyrnuheiminum hefur fátt annað verið rætt undanfarna daga en viðtal Piers Morgan við Cristiano Ronaldo leikmann Manchester United. Í viðtalinu hefur komið fram víðtæk gagnrýni frá Ronaldo, gagnvart United, Erik Ten Hag þjálfara liðsins og ýmsu öðru sem tengist Ronaldo. „Í sannleika sagt þá munaði litlu,“ svaraði Ronaldo þegar hann var spurður út í sögusagnirnar um félagaskipti hans frá Juventus til City. „Þeir töluðu mikið saman og Guardiola sagði fyrir tveimur vikum að þeir hefðu reynt mjög ákaft að fá mig. En eins og þú veist þá er sagan mín hjá Manchester United. Hjarta þitt, að líða eins og þér leið áður, það gerði gæfumuninn. Og að sjálfsögðu, einnig Alex Ferguson. Þetta var spurning um samviskuna og hjartað lætur mann vita á þeim augnablikum.“ „Ég held að samtalið við Ferguson hafi verið lykillinn. Ég myndi ekki segja að ég hafi ekki verið nálægt því að ganga til liðs við City. Ég held að ég hafi tekið ákvörðun út frá samviskunni. Ég sé ekki eftir því.“ Hann segir Ferguson hafi sagt við sig að það væri ómögulegt fyrir hann að ganga til liðs við City. „Ferguson var lykillinn. Ég talaði við hann og hann sagði: Það er ómögulegt að þú gangir til liðs við City. Ég svaraði: Allt í lagi stjóri.“ „Ég tók ákvörðunina og ég endurtek. Samviskan mín sagði mér að þetta væri góð ákvörðun.“ Ronaldo er mættur til æfinga hjá portúgalska landsliðinu í lokaundirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar. Hann æfði þó ekki með liðinu í dag vegna veikinda.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira