Reykti einn pakka af sígarettum á meðan hann kláraði maraþonhlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 09:30 Chen frændi kveikti sér reglulega í rettu á leiðinni. Twitter Það reynir mikið á lungun að hlaupa heilt maraþonhlaup og góð byrjun í að undirbúa sig fyrir slík hlaup er að reykja ekki. Það er þó einn maður sem hlustar ekkert á svoleiðis ráð. Þess vegna hefur fimmtugur kínverskur maraþonhlaupari vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Weibo í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Chen frændi, eins og hann er kallaður, kláraði nefnilega Xin’anjiang maraþonhlaupið í Jiande á þremur klukkutímum og 28 mínútum. Það sem gerði afrek hans enn eftirtektarverða var að á meðan hann hljóp maraþonhlaupið þá kláraði hann heilan pakka af sígarettum. Vanalega eru tuttugu sígarettur í pakkanum og það þykir mikið að reykja einn pakka á dag. Hvað þá að klára pakkann á innan við fjórum klukkutímum á meðan þú hleypur 42 kílómetra eða eins og að hlaupa frá Smáralind í Kópavogi til Keflavíkur. Það fylgir sögunni að Chen er bakgarðshlaupari og er því vanur að hlaupa miklu lengur en þessa 42 kílómetra sem þarf að klára í maraþonhlaupi. A 50-year-old runner, known as Uncle Chen, ran a marathon this weekend in 3 hours 26 minutes, smoking cigs the entire time.Afterwards, was giving competitors wedgies and crushes beers. pic.twitter.com/twnNAO4a3Q— Sam Parr (@thesamparr) November 16, 2022 Reykjandi maraþonhlauparinn hefur vissulega fengið mikla athygli í netheimum og flestir skilja ekki hvernig þetta sé hægt. Það mætti kannski semja við kappann að fá að skoða þessi lungu hans á rannsóknarstofu þegar hann fellur frá. Þetta er auðvitað ekkert sem á skilið hrós eða hetjuljóma og það er nokkuð öruggt að þó að hjarta Chen frænda er í góðum gír þá eru lungun hans líklega eins og hjá 140 ára gömlum manni. Frjálsar íþróttir Hlaup Kína Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Þess vegna hefur fimmtugur kínverskur maraþonhlaupari vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Weibo í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Chen frændi, eins og hann er kallaður, kláraði nefnilega Xin’anjiang maraþonhlaupið í Jiande á þremur klukkutímum og 28 mínútum. Það sem gerði afrek hans enn eftirtektarverða var að á meðan hann hljóp maraþonhlaupið þá kláraði hann heilan pakka af sígarettum. Vanalega eru tuttugu sígarettur í pakkanum og það þykir mikið að reykja einn pakka á dag. Hvað þá að klára pakkann á innan við fjórum klukkutímum á meðan þú hleypur 42 kílómetra eða eins og að hlaupa frá Smáralind í Kópavogi til Keflavíkur. Það fylgir sögunni að Chen er bakgarðshlaupari og er því vanur að hlaupa miklu lengur en þessa 42 kílómetra sem þarf að klára í maraþonhlaupi. A 50-year-old runner, known as Uncle Chen, ran a marathon this weekend in 3 hours 26 minutes, smoking cigs the entire time.Afterwards, was giving competitors wedgies and crushes beers. pic.twitter.com/twnNAO4a3Q— Sam Parr (@thesamparr) November 16, 2022 Reykjandi maraþonhlauparinn hefur vissulega fengið mikla athygli í netheimum og flestir skilja ekki hvernig þetta sé hægt. Það mætti kannski semja við kappann að fá að skoða þessi lungu hans á rannsóknarstofu þegar hann fellur frá. Þetta er auðvitað ekkert sem á skilið hrós eða hetjuljóma og það er nokkuð öruggt að þó að hjarta Chen frænda er í góðum gír þá eru lungun hans líklega eins og hjá 140 ára gömlum manni.
Frjálsar íþróttir Hlaup Kína Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira