Beyoncé og Björk á lista Grammy verðlaunanna Elísabet Hanna skrifar 16. nóvember 2022 11:30 Beyoncé og Björk eru báðar tilnefndar. Getty/Jason LaVeris/Santiago Felipe Tilnefningar til Grammy verðlaunanna hafa verið tilkynntar. Beyoncé hlaut flestar tilnefningar fyrir plötuna sína Renaissance, alls níu. Hin íslenska Björk Guðmundsdóttir hlaut einnig tilnefningu fyrir plötuna sína Fossora. Plata Bjarkar er tilnefnd í flokknum Besta óhefðbundna tónlistarplatan (e. Best Alternative Music Album). Í flokknum keppir Björk við hljómsveitir á borð við Arcade Fire, Yeah Yeah Yeahs, Big Thief og Wet Leg. Hún hefur fimmtán sinnum verið tilnefnd til verðlaunanna en aldrei unnið. Klippa: björk - atopos Toppaði Paul McCartney og gerði jafntefli við eiginmanninn Með sínum níu tilnefningum varð Beyoncé sá tónlistarmaður sem hefur fengið flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna síðan þau hófu göngu sína, alls 88. Hún er þó ekki eini listamaðurinn sem situr í efsta sætinu heldur er eiginmaður hennar Jay-Z einnig búinn að fá alls 88 tilnefningar á sínum ferli og er því um jafntefli að ræða. Áður var það Bítillinn Paul McCartney sem átti heiðurinn en hann hefur hlotið alls 81 tilnefningu. Paul McCartney og John Lennon en áður átti Paul metið.Getty/Bettmann Kendrick Lamar hlaut átta tilnefningar í ár, Adele og Brandi Carlile báðar sjö en poppstjarnan Harry Styles hlaut sex tilnefningar, meðal annars fyrir lagið As It Was sem besta lag ársins. Verðlaunin verða veitt þann 5. febrúar á næsta ári í Los Angeles. Sjá má lista yfir allar tilnefningarnar á heimasíðu Grammy-verðlaunanna. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna þegar tilkynnt var um þær. Grammy-verðlaunin Björk Hollywood Tengdar fréttir Beyoncé og Taylor Swift skráðu sig á spjöld Grammy-sögunnar Bandarísku tónlistarkonurnar Beyoncé og Taylor Swift rituðu nöfn sín á spjöld sögunnar á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í gær. 15. mars 2021 07:16 Björk biður um að íslenskir sjónvarpsþættir hætti að sýna morð sem daglegt brauð Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir íslenskt sjónvarpsefni láta morð virðast daglegt brauð á Íslandi. Hún biður um að þessu sé breytt, þetta endurspegli ekki íslenskan raunveruleika. 14. september 2022 21:02 Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31 Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Plata Bjarkar er tilnefnd í flokknum Besta óhefðbundna tónlistarplatan (e. Best Alternative Music Album). Í flokknum keppir Björk við hljómsveitir á borð við Arcade Fire, Yeah Yeah Yeahs, Big Thief og Wet Leg. Hún hefur fimmtán sinnum verið tilnefnd til verðlaunanna en aldrei unnið. Klippa: björk - atopos Toppaði Paul McCartney og gerði jafntefli við eiginmanninn Með sínum níu tilnefningum varð Beyoncé sá tónlistarmaður sem hefur fengið flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna síðan þau hófu göngu sína, alls 88. Hún er þó ekki eini listamaðurinn sem situr í efsta sætinu heldur er eiginmaður hennar Jay-Z einnig búinn að fá alls 88 tilnefningar á sínum ferli og er því um jafntefli að ræða. Áður var það Bítillinn Paul McCartney sem átti heiðurinn en hann hefur hlotið alls 81 tilnefningu. Paul McCartney og John Lennon en áður átti Paul metið.Getty/Bettmann Kendrick Lamar hlaut átta tilnefningar í ár, Adele og Brandi Carlile báðar sjö en poppstjarnan Harry Styles hlaut sex tilnefningar, meðal annars fyrir lagið As It Was sem besta lag ársins. Verðlaunin verða veitt þann 5. febrúar á næsta ári í Los Angeles. Sjá má lista yfir allar tilnefningarnar á heimasíðu Grammy-verðlaunanna. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna þegar tilkynnt var um þær.
Grammy-verðlaunin Björk Hollywood Tengdar fréttir Beyoncé og Taylor Swift skráðu sig á spjöld Grammy-sögunnar Bandarísku tónlistarkonurnar Beyoncé og Taylor Swift rituðu nöfn sín á spjöld sögunnar á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í gær. 15. mars 2021 07:16 Björk biður um að íslenskir sjónvarpsþættir hætti að sýna morð sem daglegt brauð Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir íslenskt sjónvarpsefni láta morð virðast daglegt brauð á Íslandi. Hún biður um að þessu sé breytt, þetta endurspegli ekki íslenskan raunveruleika. 14. september 2022 21:02 Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31 Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Beyoncé og Taylor Swift skráðu sig á spjöld Grammy-sögunnar Bandarísku tónlistarkonurnar Beyoncé og Taylor Swift rituðu nöfn sín á spjöld sögunnar á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í gær. 15. mars 2021 07:16
Björk biður um að íslenskir sjónvarpsþættir hætti að sýna morð sem daglegt brauð Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir íslenskt sjónvarpsefni láta morð virðast daglegt brauð á Íslandi. Hún biður um að þessu sé breytt, þetta endurspegli ekki íslenskan raunveruleika. 14. september 2022 21:02
Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31
Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31