Beyoncé og Björk á lista Grammy verðlaunanna Elísabet Hanna skrifar 16. nóvember 2022 11:30 Beyoncé og Björk eru báðar tilnefndar. Getty/Jason LaVeris/Santiago Felipe Tilnefningar til Grammy verðlaunanna hafa verið tilkynntar. Beyoncé hlaut flestar tilnefningar fyrir plötuna sína Renaissance, alls níu. Hin íslenska Björk Guðmundsdóttir hlaut einnig tilnefningu fyrir plötuna sína Fossora. Plata Bjarkar er tilnefnd í flokknum Besta óhefðbundna tónlistarplatan (e. Best Alternative Music Album). Í flokknum keppir Björk við hljómsveitir á borð við Arcade Fire, Yeah Yeah Yeahs, Big Thief og Wet Leg. Hún hefur fimmtán sinnum verið tilnefnd til verðlaunanna en aldrei unnið. Klippa: björk - atopos Toppaði Paul McCartney og gerði jafntefli við eiginmanninn Með sínum níu tilnefningum varð Beyoncé sá tónlistarmaður sem hefur fengið flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna síðan þau hófu göngu sína, alls 88. Hún er þó ekki eini listamaðurinn sem situr í efsta sætinu heldur er eiginmaður hennar Jay-Z einnig búinn að fá alls 88 tilnefningar á sínum ferli og er því um jafntefli að ræða. Áður var það Bítillinn Paul McCartney sem átti heiðurinn en hann hefur hlotið alls 81 tilnefningu. Paul McCartney og John Lennon en áður átti Paul metið.Getty/Bettmann Kendrick Lamar hlaut átta tilnefningar í ár, Adele og Brandi Carlile báðar sjö en poppstjarnan Harry Styles hlaut sex tilnefningar, meðal annars fyrir lagið As It Was sem besta lag ársins. Verðlaunin verða veitt þann 5. febrúar á næsta ári í Los Angeles. Sjá má lista yfir allar tilnefningarnar á heimasíðu Grammy-verðlaunanna. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna þegar tilkynnt var um þær. Grammy-verðlaunin Björk Hollywood Tengdar fréttir Beyoncé og Taylor Swift skráðu sig á spjöld Grammy-sögunnar Bandarísku tónlistarkonurnar Beyoncé og Taylor Swift rituðu nöfn sín á spjöld sögunnar á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í gær. 15. mars 2021 07:16 Björk biður um að íslenskir sjónvarpsþættir hætti að sýna morð sem daglegt brauð Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir íslenskt sjónvarpsefni láta morð virðast daglegt brauð á Íslandi. Hún biður um að þessu sé breytt, þetta endurspegli ekki íslenskan raunveruleika. 14. september 2022 21:02 Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31 Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Plata Bjarkar er tilnefnd í flokknum Besta óhefðbundna tónlistarplatan (e. Best Alternative Music Album). Í flokknum keppir Björk við hljómsveitir á borð við Arcade Fire, Yeah Yeah Yeahs, Big Thief og Wet Leg. Hún hefur fimmtán sinnum verið tilnefnd til verðlaunanna en aldrei unnið. Klippa: björk - atopos Toppaði Paul McCartney og gerði jafntefli við eiginmanninn Með sínum níu tilnefningum varð Beyoncé sá tónlistarmaður sem hefur fengið flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna síðan þau hófu göngu sína, alls 88. Hún er þó ekki eini listamaðurinn sem situr í efsta sætinu heldur er eiginmaður hennar Jay-Z einnig búinn að fá alls 88 tilnefningar á sínum ferli og er því um jafntefli að ræða. Áður var það Bítillinn Paul McCartney sem átti heiðurinn en hann hefur hlotið alls 81 tilnefningu. Paul McCartney og John Lennon en áður átti Paul metið.Getty/Bettmann Kendrick Lamar hlaut átta tilnefningar í ár, Adele og Brandi Carlile báðar sjö en poppstjarnan Harry Styles hlaut sex tilnefningar, meðal annars fyrir lagið As It Was sem besta lag ársins. Verðlaunin verða veitt þann 5. febrúar á næsta ári í Los Angeles. Sjá má lista yfir allar tilnefningarnar á heimasíðu Grammy-verðlaunanna. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna þegar tilkynnt var um þær.
Grammy-verðlaunin Björk Hollywood Tengdar fréttir Beyoncé og Taylor Swift skráðu sig á spjöld Grammy-sögunnar Bandarísku tónlistarkonurnar Beyoncé og Taylor Swift rituðu nöfn sín á spjöld sögunnar á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í gær. 15. mars 2021 07:16 Björk biður um að íslenskir sjónvarpsþættir hætti að sýna morð sem daglegt brauð Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir íslenskt sjónvarpsefni láta morð virðast daglegt brauð á Íslandi. Hún biður um að þessu sé breytt, þetta endurspegli ekki íslenskan raunveruleika. 14. september 2022 21:02 Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31 Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Beyoncé og Taylor Swift skráðu sig á spjöld Grammy-sögunnar Bandarísku tónlistarkonurnar Beyoncé og Taylor Swift rituðu nöfn sín á spjöld sögunnar á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í gær. 15. mars 2021 07:16
Björk biður um að íslenskir sjónvarpsþættir hætti að sýna morð sem daglegt brauð Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir íslenskt sjónvarpsefni láta morð virðast daglegt brauð á Íslandi. Hún biður um að þessu sé breytt, þetta endurspegli ekki íslenskan raunveruleika. 14. september 2022 21:02
Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31
Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31