Gerðu grín að Neville og svo tók Scholes undir Sindri Sverrisson skrifar 15. nóvember 2022 16:01 Gary Neville, David Beckham og Paul Scholes voru liðsfélagar í enska landsliðinu og hjá Manchester United. Getty/Mark Leech Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta, rifjaði upp skemmtilega sögu frá sínum ferli þegar hann mætti á Craven Cottage á sunnudag í hlutverki sparkspekings. Neville lék 400 deildarleiki fyrir United og 85 A-landsleiki fyrir England, og vann á ferlinum meðal annars átta Englandsmeistaratitla og tvo Evrópumeistaratitla. Engu að síður efuðust margir um hæfileika bæði hans og bróður hans, Phil. Gary Neville sagði þannig frá því að eitt sinn þegar hann var að fara að spila gegn Fulham á Craven Cottage hefðu áhorfendur beint spjótum sínum að þeim bræðrum. Það hefði verið í fyrsta sinn sem hann heyrði ákveðinn söng, og Paul Scholes liðsfélagi þeirra hafði greinilega gaman af. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég heyrði þessi köll. Þetta voru náungar um fimmtugt með pottlok, í nístandi kulda þegar við vorum að hita upp, sem fóru að syngja: „Ef að Neville-bræður geta spilað fyrir England þá get ég það. Ef að Neville-bræður geta spilað fyrir England þá get ég það…“ og Scholesy, sem var að hita upp með okkur Phil, byrjaði að syngja með þeim. Litli mörðurinn,“ sagði Neville. The story of the If the Neville s can play for England chant featuring Fulham fans and Paul Scholes ! pic.twitter.com/cvkxeIZZii— Gary Neville (@GNev2) November 13, 2022 Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Neville lék 400 deildarleiki fyrir United og 85 A-landsleiki fyrir England, og vann á ferlinum meðal annars átta Englandsmeistaratitla og tvo Evrópumeistaratitla. Engu að síður efuðust margir um hæfileika bæði hans og bróður hans, Phil. Gary Neville sagði þannig frá því að eitt sinn þegar hann var að fara að spila gegn Fulham á Craven Cottage hefðu áhorfendur beint spjótum sínum að þeim bræðrum. Það hefði verið í fyrsta sinn sem hann heyrði ákveðinn söng, og Paul Scholes liðsfélagi þeirra hafði greinilega gaman af. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég heyrði þessi köll. Þetta voru náungar um fimmtugt með pottlok, í nístandi kulda þegar við vorum að hita upp, sem fóru að syngja: „Ef að Neville-bræður geta spilað fyrir England þá get ég það. Ef að Neville-bræður geta spilað fyrir England þá get ég það…“ og Scholesy, sem var að hita upp með okkur Phil, byrjaði að syngja með þeim. Litli mörðurinn,“ sagði Neville. The story of the If the Neville s can play for England chant featuring Fulham fans and Paul Scholes ! pic.twitter.com/cvkxeIZZii— Gary Neville (@GNev2) November 13, 2022
Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira