Guðmundur í Víði bjó sér til fossnið við Elliðavatn Kristján Már Unnarsson skrifar 13. nóvember 2022 12:36 Húsið Víðivellir við Elliðavatn er núna umlukið háum trjágróðri sem Guðmundur ræktaði upp. Bátaskýlið til vinstri. Arnar Halldórsson „Það blundaði alltaf í honum svo mikill bóndi. Hann hafði svo gaman af náttúrunni,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, þegar hann útskýrir hversvegna faðir hans, Guðmundur Guðmundsson, forstjóri Trésmiðjunnar Víðis, valdi að byggja upp heimili fjölskyldunnar í sveit við Elliðavatn. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segir Ólafur frá æskuárunum við Elliðavatn en það var árið 1961 sem Guðmundur og eiginkona hans, Ólafía Ólafsdóttir, byggðu sér hús við vatnið, sem þau nefndu Víðivelli. Þar ólu þau upp fimm syni og héldu einnig húsdýr framanaf. Fjölskyldumynd frá árinu 1971.Úr einkasafni Guðmundur í Víði var á þeim árum einn kunnasti iðnrekandi landsins. Það þótti aðdáunarvert að honum skyldi hafa tekist að byggja upp eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins með eitthundrað manns í vinnu þrátt fyrir að vera blindur. Fossinn og lækurinn sem Guðmundur í Víði bjó til á lóð fjölskyldunnar. Grjótinu hlóð hann utan á bátaskýlið.Úr einkasafni Örorkan kom heldur ekki í veg fyrir að hann ræktaði upp sælureit fjölskyldunnar með lystigarði þar sem áður var berangur með móa og melum. Þá smíðaði hann bátaskýli við vatnið sem hýsti einnig vatnsdælu. „Pabbi vildi hafa árnið þannig að hann smíðaði foss hér og með dælu hérna niðri. Það var mikið mas oft að koma þessu í gang og láta fossinn ganga hér á sumrin. Svo lá pabbi hér í þessari kvos hér fyrir neðan undir blómabeði,“ segir Ólafur. Ólafur Kr. Guðmundsson sýnir bátaskýlið. Þar inni var vatnsdælan.Arnar Halldórsson Þátturinn Um land allt um Elliðavatn verður endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 15:05. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum þar sem Ólafur segir frá föður sínum og manngerða fossinum: Síðari þátturinn um Elliðavatn og vatnasvið þess er á dagskrá Stöðvar 2 annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá kynningarstiklu seinni þáttarins: Um land allt Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. 7. nóvember 2022 14:53 Bóndinn í borginni minnir á hvar stór hluti landbúnaðarvara er framleiddur Bóndi sem stundar landbúnað á lögbýli í einu af nýjustu hverfum Kópavogs segir fólk almennt ekki átta sig á því hversu stór hluti af landbúnaðarvörum Íslendinga sé framleiddur á Reykjavíkursvæðinu. 11. nóvember 2022 22:44 Skógariðnaður vex upp af trjánum í Heiðmörk Sjötíu árum eftir að fyrstu trén voru gróðursett í Heiðmörk er svæðið farið að gefa af sér umtalsverðar skógarnytjar. Borðviður, veggklæðningar og gólffjalir eru meðal afurða sem verða til í sögunarmyllu Skógræktarfélags Reykjavíkur. 7. nóvember 2022 21:21 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segir Ólafur frá æskuárunum við Elliðavatn en það var árið 1961 sem Guðmundur og eiginkona hans, Ólafía Ólafsdóttir, byggðu sér hús við vatnið, sem þau nefndu Víðivelli. Þar ólu þau upp fimm syni og héldu einnig húsdýr framanaf. Fjölskyldumynd frá árinu 1971.Úr einkasafni Guðmundur í Víði var á þeim árum einn kunnasti iðnrekandi landsins. Það þótti aðdáunarvert að honum skyldi hafa tekist að byggja upp eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins með eitthundrað manns í vinnu þrátt fyrir að vera blindur. Fossinn og lækurinn sem Guðmundur í Víði bjó til á lóð fjölskyldunnar. Grjótinu hlóð hann utan á bátaskýlið.Úr einkasafni Örorkan kom heldur ekki í veg fyrir að hann ræktaði upp sælureit fjölskyldunnar með lystigarði þar sem áður var berangur með móa og melum. Þá smíðaði hann bátaskýli við vatnið sem hýsti einnig vatnsdælu. „Pabbi vildi hafa árnið þannig að hann smíðaði foss hér og með dælu hérna niðri. Það var mikið mas oft að koma þessu í gang og láta fossinn ganga hér á sumrin. Svo lá pabbi hér í þessari kvos hér fyrir neðan undir blómabeði,“ segir Ólafur. Ólafur Kr. Guðmundsson sýnir bátaskýlið. Þar inni var vatnsdælan.Arnar Halldórsson Þátturinn Um land allt um Elliðavatn verður endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 15:05. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum þar sem Ólafur segir frá föður sínum og manngerða fossinum: Síðari þátturinn um Elliðavatn og vatnasvið þess er á dagskrá Stöðvar 2 annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá kynningarstiklu seinni þáttarins:
Um land allt Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. 7. nóvember 2022 14:53 Bóndinn í borginni minnir á hvar stór hluti landbúnaðarvara er framleiddur Bóndi sem stundar landbúnað á lögbýli í einu af nýjustu hverfum Kópavogs segir fólk almennt ekki átta sig á því hversu stór hluti af landbúnaðarvörum Íslendinga sé framleiddur á Reykjavíkursvæðinu. 11. nóvember 2022 22:44 Skógariðnaður vex upp af trjánum í Heiðmörk Sjötíu árum eftir að fyrstu trén voru gróðursett í Heiðmörk er svæðið farið að gefa af sér umtalsverðar skógarnytjar. Borðviður, veggklæðningar og gólffjalir eru meðal afurða sem verða til í sögunarmyllu Skógræktarfélags Reykjavíkur. 7. nóvember 2022 21:21 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. 7. nóvember 2022 14:53
Bóndinn í borginni minnir á hvar stór hluti landbúnaðarvara er framleiddur Bóndi sem stundar landbúnað á lögbýli í einu af nýjustu hverfum Kópavogs segir fólk almennt ekki átta sig á því hversu stór hluti af landbúnaðarvörum Íslendinga sé framleiddur á Reykjavíkursvæðinu. 11. nóvember 2022 22:44
Skógariðnaður vex upp af trjánum í Heiðmörk Sjötíu árum eftir að fyrstu trén voru gróðursett í Heiðmörk er svæðið farið að gefa af sér umtalsverðar skógarnytjar. Borðviður, veggklæðningar og gólffjalir eru meðal afurða sem verða til í sögunarmyllu Skógræktarfélags Reykjavíkur. 7. nóvember 2022 21:21