Birgir aftur í KA eftir að Valur íhugaði að fá hann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 10:31 Birgir Baldvinsson í leik með Leikni Reykjavík. Vísir/Diego Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA. Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari KA, er nú tekinn við Valsliðinu og honum til halds og trausts verður Sigurður Heiðar Höskuldsson – maðurinn sem þjálfaði Birgi hjá Leikni R. þessi tvö tímabil. Sigurður Heiðar staðfesti í hlaðvarpsþætti á Fótbolti.net að Valur væri að „skoða það að fá einn sem ég þekki vel“ í sínar raðir. Þar var ljóst að hann var að tala um Birgi þar sem Kristján Óli Sigurðsson, einn af stjórnendum Þungavigtarinnar, hafði þegar sagt Birgir væri á leiðinni í Val. Þessi er á leið í Val.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/DWN8rq98oy— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 4, 2022 Það virðist eitthvað hafa breyst síðan Kristján Óli setti inn færslu þess efnis að Birgir væri á leiðinni í Val þann 4. nóvember og nú hefur Birgir ákveðið að endursemja við uppeldisfélag sitt. Samningurinn gildir til ársins 2025 og ljóst að Birgir mun spila í gulu og bláu en ekki rauðu næsta sumar. BIGGI ER GULUR OG BLÁR!Birgir Baldvinsson skrifar undir nýjan þriggja ára samning! #LifiFyrirKA https://t.co/jK0Aylf54d pic.twitter.com/pA9RMfjKNM— KA (@KAakureyri) November 12, 2022 KA endaði í 2. sæti Bestu deildar karla á nýafstaðinni leiktíð á meðan Valur endaði í 6. sæti og Leiknir R. féll niður í Lengjudeildina. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari KA, er nú tekinn við Valsliðinu og honum til halds og trausts verður Sigurður Heiðar Höskuldsson – maðurinn sem þjálfaði Birgi hjá Leikni R. þessi tvö tímabil. Sigurður Heiðar staðfesti í hlaðvarpsþætti á Fótbolti.net að Valur væri að „skoða það að fá einn sem ég þekki vel“ í sínar raðir. Þar var ljóst að hann var að tala um Birgi þar sem Kristján Óli Sigurðsson, einn af stjórnendum Þungavigtarinnar, hafði þegar sagt Birgir væri á leiðinni í Val. Þessi er á leið í Val.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/DWN8rq98oy— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 4, 2022 Það virðist eitthvað hafa breyst síðan Kristján Óli setti inn færslu þess efnis að Birgir væri á leiðinni í Val þann 4. nóvember og nú hefur Birgir ákveðið að endursemja við uppeldisfélag sitt. Samningurinn gildir til ársins 2025 og ljóst að Birgir mun spila í gulu og bláu en ekki rauðu næsta sumar. BIGGI ER GULUR OG BLÁR!Birgir Baldvinsson skrifar undir nýjan þriggja ára samning! #LifiFyrirKA https://t.co/jK0Aylf54d pic.twitter.com/pA9RMfjKNM— KA (@KAakureyri) November 12, 2022 KA endaði í 2. sæti Bestu deildar karla á nýafstaðinni leiktíð á meðan Valur endaði í 6. sæti og Leiknir R. féll niður í Lengjudeildina.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira