Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Kjartan Kjartansson skrifar 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón Kormákur var ritstjóri miðilsins 24 - þínar fréttir. Vísir Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. Kristjón Kormákur Guðjónsson, fyrrverandi ritstjóri Pressunnar og DV, var í forsvari fyrir hópinn sem stofnaði 24 miðla og fór með vefmiðilinn 24.is í loftið í október í fyrra. Auk hans voru þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason sögð eiga miðilinn. Guðbjarni var sagður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður en Trausti frétta- og tæknistjóri og hönnuður. Miðillinn reis þó aldrei hátt. Þegar Kristjón Kormákur játaði að hafa brotist inn á skrifstofu Mannlífs og í bíl Reynis Traustasonar, ritstjóra þess miðils í mars lá starfsemi 24.is þegar niðri. Öllu efni var eytt af vef Mannlífs í innbrotinu. Í viðtali Reynis við Kristjón Kormák sagði sá síðarnefndi að auðmaðurinn Róbert Wessman hefði tekið þátt í fjármögnun 24 miðla og lagt honum til tugi milljóna króna. Vefslóðin 24.is liggur nú niðri. Stundin sagði frá því í febrúar að blaðamenn þar hefðu birt pistil á vefsíðunni þar sem þeir lýstu misbresti í stjórnunarháttum og rekstri. Starfsmenn hefðu fengið laun greidd seint og illa. Blaðamenn höfðu þá enn ekki fengið greitt fyrir janúarmánuð. Tómas og Arnór Steinn Ívarsson skrifuðu undir greinina sem var síðar tekin úr birtingu. Fjölmiðlar Gjaldþrot Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Sjá meira
Kristjón Kormákur Guðjónsson, fyrrverandi ritstjóri Pressunnar og DV, var í forsvari fyrir hópinn sem stofnaði 24 miðla og fór með vefmiðilinn 24.is í loftið í október í fyrra. Auk hans voru þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason sögð eiga miðilinn. Guðbjarni var sagður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður en Trausti frétta- og tæknistjóri og hönnuður. Miðillinn reis þó aldrei hátt. Þegar Kristjón Kormákur játaði að hafa brotist inn á skrifstofu Mannlífs og í bíl Reynis Traustasonar, ritstjóra þess miðils í mars lá starfsemi 24.is þegar niðri. Öllu efni var eytt af vef Mannlífs í innbrotinu. Í viðtali Reynis við Kristjón Kormák sagði sá síðarnefndi að auðmaðurinn Róbert Wessman hefði tekið þátt í fjármögnun 24 miðla og lagt honum til tugi milljóna króna. Vefslóðin 24.is liggur nú niðri. Stundin sagði frá því í febrúar að blaðamenn þar hefðu birt pistil á vefsíðunni þar sem þeir lýstu misbresti í stjórnunarháttum og rekstri. Starfsmenn hefðu fengið laun greidd seint og illa. Blaðamenn höfðu þá enn ekki fengið greitt fyrir janúarmánuð. Tómas og Arnór Steinn Ívarsson skrifuðu undir greinina sem var síðar tekin úr birtingu.
Fjölmiðlar Gjaldþrot Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Sjá meira