Slóvenía vann stórsigur og Danir kreistu fram sigur gegn Ungverjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. nóvember 2022 21:10 Trine Jensen Ostergaard skoraði fjögur mörk fyrir Dani í kvöld. Slavko Midzor/Pixsell/MB Media/Getty Images Keppni í milliriðlum Evópumóts kvenna í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Slóvenía vann öruggan átta marka sigur gegn Króötum, 26-18, og Danir þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Ungverjum, en unnu að lokum nauman tveggja marka sigur, 29-27. Danmörk, Slóvenía og Króatía tóku öll tvö stig með sér í milliriðilinn, en Ungverjar mættu þangað án stiga. Eins og áður segir vann Slóvenía afar öruggan átta marka sigur gegn Króatíu, 26-18, þar sem þær slóvensku skoruðu 13 mörk í síðari hálfleik gegn aðeins sex mörkum Króatíu. Þá þurftu Danir að hafa fyrir hlutunum gegn Ungverjum, þrátt fyrir að hafa leitt nánast allan fyrri hálfleikinn. Ungverska liðið náði forystunni um miðbik síðari hálfleiksins, en þær dönsku náðu að snúa leiknum aftur sér í hag og vinna að lokum tveggja marka sigur, 29-27. Danmörk og Slóvenía eru því með fjögur stig í milliriðli eitt, líkt og Noregur sem á leik til góða. Króatía er hins vegar enn með tvö stig og Ungverjar án stiga. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira
Danmörk, Slóvenía og Króatía tóku öll tvö stig með sér í milliriðilinn, en Ungverjar mættu þangað án stiga. Eins og áður segir vann Slóvenía afar öruggan átta marka sigur gegn Króatíu, 26-18, þar sem þær slóvensku skoruðu 13 mörk í síðari hálfleik gegn aðeins sex mörkum Króatíu. Þá þurftu Danir að hafa fyrir hlutunum gegn Ungverjum, þrátt fyrir að hafa leitt nánast allan fyrri hálfleikinn. Ungverska liðið náði forystunni um miðbik síðari hálfleiksins, en þær dönsku náðu að snúa leiknum aftur sér í hag og vinna að lokum tveggja marka sigur, 29-27. Danmörk og Slóvenía eru því með fjögur stig í milliriðli eitt, líkt og Noregur sem á leik til góða. Króatía er hins vegar enn með tvö stig og Ungverjar án stiga.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira