Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 14:00 Roberto Firmino getur einbeitt sér að Liverpool liðinu því hann fær ekki að fara á HM. Getty/John Powell Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. Eina af stóru ákvörðunum hjá Tite þjálfara var að velja Arsenal framherjann Gabriel Martinelli á kostnað Roberto Firmino hjá Liverpool. Firmino hafði verið fastamaður í hópnum undanfarin ár en Martinelli hefur aðeins spilað þrjá landsleiki. Frábær frammistaða Martinelli að undanförnu sá til þess að Tite gat ekki gengið fram hjá þessum 21 árs gamla framtíðarleikmanni liðsins. Skysports fjallaði um valið á framherjum brasilíska landsliðsins en alls eru fjórir framherjar Brassana að spila í ensku úrvalsdeildinni. Auk þess að velja Martinelli þá valdi Tite einnig Richarlison hjá Tottenham, Gabriel Jesus hjá Arsenal og Antony hjá Manchester United. Þar kemur fram að markahæsti Brassinn var í raun skilinn eftir heima því Roberto Firmino hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni heldur en allir þessir fjórir. Það er reyndar nóg af flottum framherjum í hópnum því þar eru einnig Neymar hjá Paris Saint-Germain, Vinícius Júnior og Rodrygo hjá Real Madrid og Raphinha hjá Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Eina af stóru ákvörðunum hjá Tite þjálfara var að velja Arsenal framherjann Gabriel Martinelli á kostnað Roberto Firmino hjá Liverpool. Firmino hafði verið fastamaður í hópnum undanfarin ár en Martinelli hefur aðeins spilað þrjá landsleiki. Frábær frammistaða Martinelli að undanförnu sá til þess að Tite gat ekki gengið fram hjá þessum 21 árs gamla framtíðarleikmanni liðsins. Skysports fjallaði um valið á framherjum brasilíska landsliðsins en alls eru fjórir framherjar Brassana að spila í ensku úrvalsdeildinni. Auk þess að velja Martinelli þá valdi Tite einnig Richarlison hjá Tottenham, Gabriel Jesus hjá Arsenal og Antony hjá Manchester United. Þar kemur fram að markahæsti Brassinn var í raun skilinn eftir heima því Roberto Firmino hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni heldur en allir þessir fjórir. Það er reyndar nóg af flottum framherjum í hópnum því þar eru einnig Neymar hjá Paris Saint-Germain, Vinícius Júnior og Rodrygo hjá Real Madrid og Raphinha hjá Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti