Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 20:01 Heiður Ósk, förðunarfræðingur og annar eigandi Reykjavík Makeup School, kenndi gestum glæsilega hátíðarförðun á vel heppnuðu Lancome Masterclassi á Reykjavík Edition hótelinu á föstudaginn. Elísabet Blöndal Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. Lúxus og glamúr einkenndu þennan vel heppnaða viðburð sem fór fram í Balroom-salnum á einu glæsilegasta hóteli landsins. Þar voru förðunarfræðingar, áhrifavaldar og aðrir áhugasamir samankomnir til þess að læra af Heiði Ósk, annars eiganda Reykjavík Makeup School. Heiður er ein sú allra færasta þegar kemur að glamúr förðun. Því var vel við hæfi að hún sýndi gestum létta glamúr förðun sem tilvalin er fyrir hátíðirnar. Útkoman var vægast sagt glæsileg og voru gestir ánægðir með kvöldið. Heiður Ósk sýndi glæsilega hátíðarförðun á fyrirsætunni Camillu Guðrúnu.Elísabet Blöndal Þjálfarinn Gerða Jónsdóttir og áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir létu sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Förðunardrottningin Sigurlaug Dröfn, ásamt Gurrý Jónsdóttur, Línu Birgittu og Önnu Sóleyju.Elísabet Blöndal LXS-skvísurnar Magnea Björg og Sunneva Einars mættu ásamt áhrifavaldinum Jóhönnu Helgu og Hollywood-spekúlantinum Birtu Líf.Elísabet Blöndal Áhrifavaldarnir Alexsandra Bernharð og Fanney Dóra.Elísabet Blöndal Vinkonurnar og smekkskonurnar Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Elísabet Blöndal Tískjugyðjan og hönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Ester Mondragon.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Ugla Snorradóttir.Elísabet Blöndal Hin fullkomna „soft glam“ hátíðarförðun.Elísabet Blöndal Leikkonan Kristín Pétursdóttir lét sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Bloggarinn Svana Lovísa, ásamt Andreu Magnúsdóttur og stjörnu kvöldsins, Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingarnir Agnes Björgvinsdóttir, Birkir Már Hafberg og Natalie Hamzehpour.Elísabet Blöndal Áhugasamir gestir fylgdust vel með.Elísabet Blöndal Gestir skemmtu sér vel.Elísabet Blöndal Gerða Jónsdóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Elísabet Blöndal Það var fjölmennt á Edition hótelinu á föstudagskvöldið.Elísabet Blöndal Ástrós Traustadóttir geislaði. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Heiður Ósk brosti sínu breiðasta, enda í skýjunum með kvöldið.Elísabet Blöndal Heiður Ósk ásamt sínum betri helmingi, Ingunni Sigurðardóttur. Saman eiga þær förðunarskólann Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal Förðun Menning HI beauty Samkvæmislífið Tengdar fréttir Kampavín, glamúr og glimmrandi stuð í opnunarteiti Reykjavík MakeUp School Nýir eigendur Reykjavík Makeup Scool þær, Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Óska Eggertsdóttir kunna svo sannarlega að fagna og buðu í glæsilegt opnunarhóf á dögunum í nýju húsnæði skólans. 9. maí 2022 13:30 Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. 24. mars 2022 14:30 Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Lúxus og glamúr einkenndu þennan vel heppnaða viðburð sem fór fram í Balroom-salnum á einu glæsilegasta hóteli landsins. Þar voru förðunarfræðingar, áhrifavaldar og aðrir áhugasamir samankomnir til þess að læra af Heiði Ósk, annars eiganda Reykjavík Makeup School. Heiður er ein sú allra færasta þegar kemur að glamúr förðun. Því var vel við hæfi að hún sýndi gestum létta glamúr förðun sem tilvalin er fyrir hátíðirnar. Útkoman var vægast sagt glæsileg og voru gestir ánægðir með kvöldið. Heiður Ósk sýndi glæsilega hátíðarförðun á fyrirsætunni Camillu Guðrúnu.Elísabet Blöndal Þjálfarinn Gerða Jónsdóttir og áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir létu sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Förðunardrottningin Sigurlaug Dröfn, ásamt Gurrý Jónsdóttur, Línu Birgittu og Önnu Sóleyju.Elísabet Blöndal LXS-skvísurnar Magnea Björg og Sunneva Einars mættu ásamt áhrifavaldinum Jóhönnu Helgu og Hollywood-spekúlantinum Birtu Líf.Elísabet Blöndal Áhrifavaldarnir Alexsandra Bernharð og Fanney Dóra.Elísabet Blöndal Vinkonurnar og smekkskonurnar Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Elísabet Blöndal Tískjugyðjan og hönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Ester Mondragon.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Ugla Snorradóttir.Elísabet Blöndal Hin fullkomna „soft glam“ hátíðarförðun.Elísabet Blöndal Leikkonan Kristín Pétursdóttir lét sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Bloggarinn Svana Lovísa, ásamt Andreu Magnúsdóttur og stjörnu kvöldsins, Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingarnir Agnes Björgvinsdóttir, Birkir Már Hafberg og Natalie Hamzehpour.Elísabet Blöndal Áhugasamir gestir fylgdust vel með.Elísabet Blöndal Gestir skemmtu sér vel.Elísabet Blöndal Gerða Jónsdóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Elísabet Blöndal Það var fjölmennt á Edition hótelinu á föstudagskvöldið.Elísabet Blöndal Ástrós Traustadóttir geislaði. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Heiður Ósk brosti sínu breiðasta, enda í skýjunum með kvöldið.Elísabet Blöndal Heiður Ósk ásamt sínum betri helmingi, Ingunni Sigurðardóttur. Saman eiga þær förðunarskólann Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal
Förðun Menning HI beauty Samkvæmislífið Tengdar fréttir Kampavín, glamúr og glimmrandi stuð í opnunarteiti Reykjavík MakeUp School Nýir eigendur Reykjavík Makeup Scool þær, Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Óska Eggertsdóttir kunna svo sannarlega að fagna og buðu í glæsilegt opnunarhóf á dögunum í nýju húsnæði skólans. 9. maí 2022 13:30 Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. 24. mars 2022 14:30 Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Kampavín, glamúr og glimmrandi stuð í opnunarteiti Reykjavík MakeUp School Nýir eigendur Reykjavík Makeup Scool þær, Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Óska Eggertsdóttir kunna svo sannarlega að fagna og buðu í glæsilegt opnunarhóf á dögunum í nýju húsnæði skólans. 9. maí 2022 13:30
Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. 24. mars 2022 14:30
Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“