Rússar hættir við að hætta við Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2022 08:16 Sjö flutningaskip lögðu úr höfnum Úkraínu í morgun, hlaðin kornvöru. AP/David Goldman Rússar hættu í gær við að hætta við þátttöku í samningi sem náðst hafði um öruggan flutning kornvöru frá Úkraínu. Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði í gær að Rússar hefðu verið fullvissaðir um að „kornhliðið“ yrði ekki notað til að gera árásir á rússneska flotann. Það var í kjölfar drónaárásar á herskip Rússa í Sevastopol sem þeir hótuðu að segja sig frá samkomulaginu en Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar hefðu krafist loforða frá Úkraínumönnum um að önnur slík árás myndi ekki eiga sér stað og að sjóleiðin frá Úkraínu yrði ekki notuð til árása yfir höfuð. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði hins vegar að u-beygja Rússa sýndi að hótanir þeirra leiddu ekkert. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þakkaði Tyrkjum fyrir að koma Rússum aftur að borðinu en stjórnvöld í Tyrklandi hafa átt milligöngu um samtal milli bandamanna og Rússa um hin ýmsu málefni. Andrew Roth, fréttaritari Guardian í Moskvu, bendir á að þegar á hólminn var komið hafi Pútín frekar valið að hætta við að hætta við heldur en að ráðast í þá aðgerð að hindra för flutningsskipa frá Úkraínu. Rússar hafi augljóslega verið undir það búnir að þurfa að standa við hótanir sínar. Umfjöllun Guardian. Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Það var í kjölfar drónaárásar á herskip Rússa í Sevastopol sem þeir hótuðu að segja sig frá samkomulaginu en Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar hefðu krafist loforða frá Úkraínumönnum um að önnur slík árás myndi ekki eiga sér stað og að sjóleiðin frá Úkraínu yrði ekki notuð til árása yfir höfuð. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði hins vegar að u-beygja Rússa sýndi að hótanir þeirra leiddu ekkert. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þakkaði Tyrkjum fyrir að koma Rússum aftur að borðinu en stjórnvöld í Tyrklandi hafa átt milligöngu um samtal milli bandamanna og Rússa um hin ýmsu málefni. Andrew Roth, fréttaritari Guardian í Moskvu, bendir á að þegar á hólminn var komið hafi Pútín frekar valið að hætta við að hætta við heldur en að ráðast í þá aðgerð að hindra för flutningsskipa frá Úkraínu. Rússar hafi augljóslega verið undir það búnir að þurfa að standa við hótanir sínar. Umfjöllun Guardian.
Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira