Hinir ranglega sakfelldu fá milljarða í skaðabætur frá New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 08:05 Aziz eftir að hann var handtekinn og eftir að dómurinn var ógiltur í fyrra. Hann er nú 84 ára gamall. AP Borgaryfirvöld í New York hafa samþykkt að greiða Muhammad Aziz og erfingjum Khalil Islam 26 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur en mennirnir sátu í fangelsi í áratugi eftir að hafa verið ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcolm X árið 1965. New York-ríki hefur samþykkt að greiða 10 milljónir dala í skaðabætur. Aziz og Islam voru hreinsaðir af sök í fyrra, þegar dómari felldi niður dómana. Saksóknarar sögðu ný sönnunargögn um ógnanir gegn vitnum og feluleik með sönnunargögn sem voru mögulega til þess fallin að hreinsa mennina af sök hafa grafa undan málinu gegn mönnunum. Aziz og Islam, sem lést árið 2009, héldu ávallt fram sakleysi sínu. Malcolm X barðist fyrir réttindum svartra og öðlaðist frægð sem rödd Þjóðar Íslam. Hvatti hann svarta til að höndla réttindi sín með öllum mögulegum aðferðum. Seinna meir fjarlægðist hann hins vegar hugmyndafræði helsta kenningasmiðs samtakanna, Elijah Muhammad, og fór að tala fyrir mögulegri sátt milli kynþátta. Skapaði hann sér með þessu mikla óvild í ákveðnum hópum. Hann var skotinn til bana á viðburði þar sem hann átti að flytja ræðu 21. febrúar 1965, aðeins 39 ára. Bandaríkin Mannréttindi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
New York-ríki hefur samþykkt að greiða 10 milljónir dala í skaðabætur. Aziz og Islam voru hreinsaðir af sök í fyrra, þegar dómari felldi niður dómana. Saksóknarar sögðu ný sönnunargögn um ógnanir gegn vitnum og feluleik með sönnunargögn sem voru mögulega til þess fallin að hreinsa mennina af sök hafa grafa undan málinu gegn mönnunum. Aziz og Islam, sem lést árið 2009, héldu ávallt fram sakleysi sínu. Malcolm X barðist fyrir réttindum svartra og öðlaðist frægð sem rödd Þjóðar Íslam. Hvatti hann svarta til að höndla réttindi sín með öllum mögulegum aðferðum. Seinna meir fjarlægðist hann hins vegar hugmyndafræði helsta kenningasmiðs samtakanna, Elijah Muhammad, og fór að tala fyrir mögulegri sátt milli kynþátta. Skapaði hann sér með þessu mikla óvild í ákveðnum hópum. Hann var skotinn til bana á viðburði þar sem hann átti að flytja ræðu 21. febrúar 1965, aðeins 39 ára.
Bandaríkin Mannréttindi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira