„Þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 07:01 Klopp var svekktur í leikslok. James Gill/Getty Images „Þetta var skref aftur á bak, algjörlega. Mér fannst við byrja vel en fengum svo á okkur þetta undarlega mark,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-1 tap gegn Leeds United í kvöld. „Við jöfnuðum en af einhverri ástæðu þá gaf það okkur ekki öryggið sem við þurftum aftast. Við áttum erfitt með að stýra leiknum og gáfum boltann of oft frá okkur,“ sagði þjálfarinn en Liverpool hefur nú tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Strákarnir reyndu, við héldum boltanum og fengum góð færi en á endanum, ef staðan er 1-1 og þú verst eins og við gerðum þá er allt galopið. Á endanum voru þeir tveir á móti tveimur inn í vítateignum okkar og þeir geta klárað slíkt færi. Vandamálið er að við getum ekki stjórnað svona aðstæðum á þessari stundu. Markið er óheppni, svona gerist. Við fengum svipað færi sem við nýttum ekki.“ „Kannski eru sumir leikmenn að spila of mikið. Harvey Elliott hefur verið frábær fyrir okkur á leiktíðinni. Hann byrjaði vel en gat ekki haldið áfram. Thiago hefur verið veikur, frammi eru alltaf sömu leikmennirnir að spila. Þeir eru þeir þrír framherjar sem við eigum eftir. Við verðum að berjast og það er það sem við verðum að gera.“ „Liðsframmistaða byggist alltaf á frammistöðum einstaklinga. Eitt leiðir af sér hitt. Þú getur horft á leikinn, við getum ekki varist eins og við gerðum í seinna markinu en við gerðum það og það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Annars hefði þetta verið stig og við getum haldið áfram. Nú erum við ekki með neitt og það er allt önnur tilfinning.“ „Við þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman. Við höfum átt í vandræðum frá fyrsta degi meiðslalega séð. Leikmenn hafa þurft að spila frá fyrsta degi. Þetta eru aðstæðurnar sem við erum í og við verðum að hjálpa okkur sjálfum og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
„Við jöfnuðum en af einhverri ástæðu þá gaf það okkur ekki öryggið sem við þurftum aftast. Við áttum erfitt með að stýra leiknum og gáfum boltann of oft frá okkur,“ sagði þjálfarinn en Liverpool hefur nú tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Strákarnir reyndu, við héldum boltanum og fengum góð færi en á endanum, ef staðan er 1-1 og þú verst eins og við gerðum þá er allt galopið. Á endanum voru þeir tveir á móti tveimur inn í vítateignum okkar og þeir geta klárað slíkt færi. Vandamálið er að við getum ekki stjórnað svona aðstæðum á þessari stundu. Markið er óheppni, svona gerist. Við fengum svipað færi sem við nýttum ekki.“ „Kannski eru sumir leikmenn að spila of mikið. Harvey Elliott hefur verið frábær fyrir okkur á leiktíðinni. Hann byrjaði vel en gat ekki haldið áfram. Thiago hefur verið veikur, frammi eru alltaf sömu leikmennirnir að spila. Þeir eru þeir þrír framherjar sem við eigum eftir. Við verðum að berjast og það er það sem við verðum að gera.“ „Liðsframmistaða byggist alltaf á frammistöðum einstaklinga. Eitt leiðir af sér hitt. Þú getur horft á leikinn, við getum ekki varist eins og við gerðum í seinna markinu en við gerðum það og það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Annars hefði þetta verið stig og við getum haldið áfram. Nú erum við ekki með neitt og það er allt önnur tilfinning.“ „Við þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman. Við höfum átt í vandræðum frá fyrsta degi meiðslalega séð. Leikmenn hafa þurft að spila frá fyrsta degi. Þetta eru aðstæðurnar sem við erum í og við verðum að hjálpa okkur sjálfum og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira