Minnst 45 látnir vegna óveðurs á Filippseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2022 08:05 Starfsmenn strangæslu Filippseyja komu þessum börnum til aðstoðar í gær. Á myndinni má glögglega sjá hve mikil flóðin hafa verið en í þessu tilfelli náði það upp undir þak húsa. AP/Strandgæsla Filippseyja Minnst 45 eru látnir og sextíu er saknað eftir skyndiflóð og aurskriður sunnanverðum á Filippseyjum í kjölfar gífurlegrar rigningar. Yfirvöld sögðu í fyrstu að minnst 72 hefðu látið lífið en lækkuðu töluna fljótt. Útlitið er hvað verst í bænum Kusiong í Maguindanao-héraði. Tugir húsa eru sögð hafa orðið undir aurskriðum og eru allt að sextíu manns sögð hafa verið í þessum húsum. AP fréttaveitan segir að í gærkvöldi hafi verið búið að finna ellefu lík, þar af flest börn. Verið er að flytja gröfur og leitartæki til þorpsins og standa björgunarstörf yfir. Í einhverjum þorpum flæddi svo mikið að íbúar þurftu að fara upp á þök húsa sinna og bíða eftir björgun. Reuters segir að enn sé von á fleiri flóðum og aurskriðum á Filippseyjum þar sem rigning sé enn mikil. Fréttaveitan hefur eftir háttsettum embættismanni í Maguindanao-héraði að hann vonist til þess að fjöldi látinna muni ekki hækka mjög mikið á komandi dögum. Um tuttugu óveður ganga yfir Filippseyjar á ári hverju. Í desember gekk mikið óveður yfir eyjurnar en þá dóu 407 og rúmlega 1.100 slösuðust. Aurskriður hafa einnig valdið gífurlegum skaða eftir rigningarnar.AP Filippseyjar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Útlitið er hvað verst í bænum Kusiong í Maguindanao-héraði. Tugir húsa eru sögð hafa orðið undir aurskriðum og eru allt að sextíu manns sögð hafa verið í þessum húsum. AP fréttaveitan segir að í gærkvöldi hafi verið búið að finna ellefu lík, þar af flest börn. Verið er að flytja gröfur og leitartæki til þorpsins og standa björgunarstörf yfir. Í einhverjum þorpum flæddi svo mikið að íbúar þurftu að fara upp á þök húsa sinna og bíða eftir björgun. Reuters segir að enn sé von á fleiri flóðum og aurskriðum á Filippseyjum þar sem rigning sé enn mikil. Fréttaveitan hefur eftir háttsettum embættismanni í Maguindanao-héraði að hann vonist til þess að fjöldi látinna muni ekki hækka mjög mikið á komandi dögum. Um tuttugu óveður ganga yfir Filippseyjar á ári hverju. Í desember gekk mikið óveður yfir eyjurnar en þá dóu 407 og rúmlega 1.100 slösuðust. Aurskriður hafa einnig valdið gífurlegum skaða eftir rigningarnar.AP
Filippseyjar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira