Horfa má á beina útsendingu frá setningu fundarins og ræðu Loga í streyminu hér að neðan. Áætlað er að formleg setningarathöfn fundarins hefjist klukkan 17.30. Ræða Loga er á dagskrá klukkan 17.40
Kristrún Frostadóttir mun taka við formennsku flokksins af Loga á landsfundnum en hún er eini frambjóðandinn í formannskjörinu. Logi hefur verið formaður Samfylkingarinnar frá árinu 2016.
Horfa má á útsendingu frá setningarathöfninni og ræðunni hér að neðan.