„Smá mjólkursýra og bakið aðeins að bögga mann“ Jón Már Ferro skrifar 25. október 2022 22:48 Magnús Óli Magnússon átti góðan leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Magnús Óli Magnússon, miðjumaður og skytta Vals, var frábær í kvöld gegn FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. Hann skoraði meðal annars 7 mörk og steig upp þegar á þurfti að halda. „Þetta var geðveikt. Við keyrðum á þá og spiluðum okkar leik. Við vissum að þeir væru stórir og þungir. Þannig við ákváðum að nýta okkur það og koma með hraðann, vera óhræddir og keyra á þá.“ Magnús Óli var þreyttur eftir leik enda mæddi mikið á honum í kvöld. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að líkami hans myndi ekki höndla álagið að spila á móti jafn sterkum andstæðingum. Það afsannaði hann með sinni frammistöðu. „Já, það er smá mjólkursýra og bakið aðeins að bögga mann en það er bara sjúkraþjálfun og endurheimt. Áfram gakk.“ Valsmenn eru þekktir fyrir að spila hraðann handbolta. Það voru ekki allir sem voru vissir um að það myndi ganga í kvöld, en annað kom á daginn. „Við komum inn sem minni aðilinn en þegar við erum á milljón, þá erum við frábærir. Eins og Lemgo í fyrra við náðum í 6 til 7 marka forystu í seinni hálfleik. Það er bara þetta. Við erum allir á milljón og erum á sömu blaðsíðu.“ Magnús var staðráðinn í að halda þessum dampi áfram í Evrópukeppninni. „Ég ætla rétt að vona það. Maður verður að hugsa vel um sig, borða og sofa vel ef maður ætlar að eiga möguleika í þetta.“ Handbolti Valur Tengdar fréttir „Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig“ Þorgils Jón Svölu Björgvinsson, línumaður Vals, var frábær í kvöld og skoraði átta mörk úr tíu skotum gegn ungverska liðinu FTC Ferencváros. 25. október 2022 22:29 „Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18 „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Sjá meira
„Þetta var geðveikt. Við keyrðum á þá og spiluðum okkar leik. Við vissum að þeir væru stórir og þungir. Þannig við ákváðum að nýta okkur það og koma með hraðann, vera óhræddir og keyra á þá.“ Magnús Óli var þreyttur eftir leik enda mæddi mikið á honum í kvöld. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að líkami hans myndi ekki höndla álagið að spila á móti jafn sterkum andstæðingum. Það afsannaði hann með sinni frammistöðu. „Já, það er smá mjólkursýra og bakið aðeins að bögga mann en það er bara sjúkraþjálfun og endurheimt. Áfram gakk.“ Valsmenn eru þekktir fyrir að spila hraðann handbolta. Það voru ekki allir sem voru vissir um að það myndi ganga í kvöld, en annað kom á daginn. „Við komum inn sem minni aðilinn en þegar við erum á milljón, þá erum við frábærir. Eins og Lemgo í fyrra við náðum í 6 til 7 marka forystu í seinni hálfleik. Það er bara þetta. Við erum allir á milljón og erum á sömu blaðsíðu.“ Magnús var staðráðinn í að halda þessum dampi áfram í Evrópukeppninni. „Ég ætla rétt að vona það. Maður verður að hugsa vel um sig, borða og sofa vel ef maður ætlar að eiga möguleika í þetta.“
Handbolti Valur Tengdar fréttir „Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig“ Þorgils Jón Svölu Björgvinsson, línumaður Vals, var frábær í kvöld og skoraði átta mörk úr tíu skotum gegn ungverska liðinu FTC Ferencváros. 25. október 2022 22:29 „Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18 „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Sjá meira
„Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig“ Þorgils Jón Svölu Björgvinsson, línumaður Vals, var frábær í kvöld og skoraði átta mörk úr tíu skotum gegn ungverska liðinu FTC Ferencváros. 25. október 2022 22:29
„Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18
„Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55
Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“