Landsvirkjun gæti orðið fjárfestir í rafeldsneytisframleiðslu
![Landsvirkjun skoðar að fjárfesta í rafeldsneytisframleiðslu.](https://www.visir.is/i/0435B7C1D6A300706B08AECC99E2A6FDB31809771EE8E7EFCD03532CF7BD1846_713x0.jpg)
Landsvirkjun gæti fjárfest í rafeldsneytisframleiðslu á næstu árum ásamt því að útvega raforku til framleiðslunnar. Þetta segir Ríkarður Ríkarðsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og nýsköpunar hjá Landsvirkjun, í samtali við Innherja.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/85C33724F06F0277DBE82CC671B3619D31543CD79721E7CF21B5CBF141D53FBF_308x200.jpg)
Segir 98 milljarða rafeldsneytisverkefni á Reyðarfirði fullfjármagnað
Fyrirhuguð ammoníakverksmiðja við Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði er fullfjármögnuð og viðræður um lóð standa nú yfir við bæjaryfirvöld á svæðinu. Þetta staðfestir Magnús Bjarnason hjá MAR Advisors, sem gætt hefur hagsmuna danska fjárfestingasjóðsins Copenhagen Infrastructure Partners (CIP) hér á landi.
![](https://www.visir.is/i/532DB2AFE3CE68C2B33DBB094DDD168B3EFBB42877D3E9795AD3F472CED21167_308x200.jpg)
Tvöfalda þarf orkuframleiðsluna vegna orkuskiptanna
Tvöfalda þarf orkuframleiðslu í landinu á næstu átján árum til að ná fram markmiðum um orkuskipti miðað við núverandi orkunýtingu Íslendinga. Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra segir að flókið geti reynst að ná fram nauðsynlegri pólitískri samstöðu um þetta en telur alla sammála um markmiðin.