NFL-dómarar báðu leikmann um eiginhandaráritun eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 13:01 Mike Evans gefur ungum aðdáenda eiginhandaráritun sína. Getty/Eakin Howard Tveir dómarar í leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers um helgina náðust á myndband þar sem þeir báðu stjörnuútherja Buccaneers liðsins um eiginhandaráritun eftir leik. NFL deildin ætlar að skoða þetta mál betur enda mjög vafasöm framkoma hjá dómurunum tveimur. Leikmaðurinn sem um ræðir er útherjinn Mike Evans sem átti þó engan stjörnuleik ekki frekar en liðsfélagar hans því Bucs liðið tapaði leiknum á vandræðalegan hátt 21-3. Mike Evans hooked the ref up with an autograph after the game. ( : @Sheena_Marie3)pic.twitter.com/3UK7YdKhex— theScore (@theScore) October 24, 2022 Einhver á vegum 1340 AM Fox Sports náði því á myndband þegar dómararnir Jeff Lamberth og Tripp Sutter kalla á Evans í leikmannagöngunum og biðja hann um eiginhandaráritun. Þetta er 21. tímabilið hjá Lamberth en það fjórða hjá Sutter. Samkvæmt reglum NFL deildarinnar þá mega dómarar ekki biðja leikmenn, þjálfara eða starfsmenn liða um eiginhandaráritun enda dregur það hlutleysi dómaranna í efa. Dómarar geta aðeins fengið eiginhandaráritun séu þeir að safna pening fyrir gott málefni en þá aðeins með því að leggja fram formlega beiðni til deildarinnar og þar mega þeir alls ekki biðja leikmenn um slíkt í eigin persónu þrátt fyrir að málefnið sé mikilvægt. NFL Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Sjá meira
NFL deildin ætlar að skoða þetta mál betur enda mjög vafasöm framkoma hjá dómurunum tveimur. Leikmaðurinn sem um ræðir er útherjinn Mike Evans sem átti þó engan stjörnuleik ekki frekar en liðsfélagar hans því Bucs liðið tapaði leiknum á vandræðalegan hátt 21-3. Mike Evans hooked the ref up with an autograph after the game. ( : @Sheena_Marie3)pic.twitter.com/3UK7YdKhex— theScore (@theScore) October 24, 2022 Einhver á vegum 1340 AM Fox Sports náði því á myndband þegar dómararnir Jeff Lamberth og Tripp Sutter kalla á Evans í leikmannagöngunum og biðja hann um eiginhandaráritun. Þetta er 21. tímabilið hjá Lamberth en það fjórða hjá Sutter. Samkvæmt reglum NFL deildarinnar þá mega dómarar ekki biðja leikmenn, þjálfara eða starfsmenn liða um eiginhandaráritun enda dregur það hlutleysi dómaranna í efa. Dómarar geta aðeins fengið eiginhandaráritun séu þeir að safna pening fyrir gott málefni en þá aðeins með því að leggja fram formlega beiðni til deildarinnar og þar mega þeir alls ekki biðja leikmenn um slíkt í eigin persónu þrátt fyrir að málefnið sé mikilvægt.
NFL Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Sjá meira