Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 23:31 Diogo Jota var borinn af velli í sigri Liverpool á Manchester City þarsíðustu helgi. Hann verður lengi frá og mun missa af HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Liverpool tapaði 1-0 fyrir Nottingham Forest á City Ground á laugardag en Forest sat á botni deildarinnar fyrir sigurinn og var aðeins að vinna sinn annan leik í tólf tilraunum í deildinni. Þá Ibrahima Konaté og Joel Matip vantaði báða í vörn Liverpool, miðjumennirnir Naby Keita, Thiago Alcantara og Arthur Melo voru frá, sem og framherjarnir Darwin Núñez, Luis Díaz og Diogo Jota, en þeir tveir síðarnefndu verða báðir lengi frá. Liverpool FC are still looking for a new club doctor as discussion over their injury list intensifies https://t.co/GyxAONsLcr— Ian Doyle (@IanDoyleSport) October 24, 2022 Jim Moxon hætti sem yfirlæknir félagsins í ágúst og telja yfirmenn hjá félaginu að tengsl séu á milli brotthvarfs hans og aukinna meiðsla. Moxon hafði sinnt stöðunni frá árinu 2020 en Liverpool á enn eftir að finna nýjan yfirlækni í hans stað og hefur það valdið raski á starfi heilbrigðissviðs félagsins þar sem aðrir starfsmenn hafa þurft að sinna auknum skyldum. Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konaté, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Díaz hafa allir verið frá í að minnsta kosti mánuð vegna meiðsla á tímabilinu. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Liverpool tapaði 1-0 fyrir Nottingham Forest á City Ground á laugardag en Forest sat á botni deildarinnar fyrir sigurinn og var aðeins að vinna sinn annan leik í tólf tilraunum í deildinni. Þá Ibrahima Konaté og Joel Matip vantaði báða í vörn Liverpool, miðjumennirnir Naby Keita, Thiago Alcantara og Arthur Melo voru frá, sem og framherjarnir Darwin Núñez, Luis Díaz og Diogo Jota, en þeir tveir síðarnefndu verða báðir lengi frá. Liverpool FC are still looking for a new club doctor as discussion over their injury list intensifies https://t.co/GyxAONsLcr— Ian Doyle (@IanDoyleSport) October 24, 2022 Jim Moxon hætti sem yfirlæknir félagsins í ágúst og telja yfirmenn hjá félaginu að tengsl séu á milli brotthvarfs hans og aukinna meiðsla. Moxon hafði sinnt stöðunni frá árinu 2020 en Liverpool á enn eftir að finna nýjan yfirlækni í hans stað og hefur það valdið raski á starfi heilbrigðissviðs félagsins þar sem aðrir starfsmenn hafa þurft að sinna auknum skyldum. Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konaté, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Díaz hafa allir verið frá í að minnsta kosti mánuð vegna meiðsla á tímabilinu.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira