Carlos Martin Santos: Við eigum ekki skilið svona leikhús Þorsteinn Hjálmsson skrifar 22. október 2022 19:10 Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Vísir/Hulda Margrét Þjálfari Harðar frá Ísafirði, Carlos Martin Santos, var heilt yfir ánægður með sitt lið eftir tap gegn Stjörnunni í dag í Garðabænum. Hörður leiddi leikinn fyrstu 40 mínúturnar en tapaði á endanum með þriggja marka mun, 28-25. „Mér fannst þetta góður leikur. Við tókum skref upp á við gegn Selfossi í síðasta leik og vonandi er þessi leikur staðfesting á að við séum enn að vaxa. Allir áttu góðan leik, allir spiluðu vel í liðinu svo ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Vonandi sigrum við næsta leik,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Aðspurður hvað hafi gerst þegar Hörður missti yfirhöndina í leiknum á fertugustu mínútu eftir að hafa leitt leikinn þar til þá, hafði Carlos Martin Santos þetta að segja. „Að við erum Hörður og við erum lítið lið, það er það sem mér finnst. Ég skil það að við séum að koma hingað til Garðabæjar og Stjarnan er mjög, mjög gott lið og mjög stórt félag en frá mér séð þá vitum við að við erum þeir litlu en við eigum ekki skilið svona leikhús. Þetta er mín upplifun og hvernig ég sé leikinn. Auðvitað gerum við mistök,“ segir Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, en hann var ekki par sáttur með dómara leiksins á köflum í leiknum. Carlos Martin Santos er ánægður með nýju leikmennina sína sem hafa verið að koma til landsins undanfarnar vikur og segir þá passa vel inn í hópinn. „Mjög vel. Þeir eru að bregðast vel við. Vonandi getur Jhonatan spilað meira en það mun koma og Guilherme spilaði vel. Þeir passa vel inn í hópinn. Þeir, eins og ég sagði síðasta þriðjudag, þá eru þeir að gefa okkur annan lit í liðið og ég er mjög glaður með það,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Hvað þarf Hörður að gera til að vinna sinn fyrsta leik í Olís-deildinni? „Að eiga fullkomnar 60 mínútur. Ekki að klikka á skotum og ekki að klikka á sendingum og hjálpa markvörðum okkar betur. Það eru mörg mistök í dag en ég held við séum að nálgast. Vonandi í næstu viku, vonandi á næstu tveimur vikum mun þetta koma,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, að lokum. Handbolti Hörður Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Mér fannst þetta góður leikur. Við tókum skref upp á við gegn Selfossi í síðasta leik og vonandi er þessi leikur staðfesting á að við séum enn að vaxa. Allir áttu góðan leik, allir spiluðu vel í liðinu svo ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Vonandi sigrum við næsta leik,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Aðspurður hvað hafi gerst þegar Hörður missti yfirhöndina í leiknum á fertugustu mínútu eftir að hafa leitt leikinn þar til þá, hafði Carlos Martin Santos þetta að segja. „Að við erum Hörður og við erum lítið lið, það er það sem mér finnst. Ég skil það að við séum að koma hingað til Garðabæjar og Stjarnan er mjög, mjög gott lið og mjög stórt félag en frá mér séð þá vitum við að við erum þeir litlu en við eigum ekki skilið svona leikhús. Þetta er mín upplifun og hvernig ég sé leikinn. Auðvitað gerum við mistök,“ segir Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, en hann var ekki par sáttur með dómara leiksins á köflum í leiknum. Carlos Martin Santos er ánægður með nýju leikmennina sína sem hafa verið að koma til landsins undanfarnar vikur og segir þá passa vel inn í hópinn. „Mjög vel. Þeir eru að bregðast vel við. Vonandi getur Jhonatan spilað meira en það mun koma og Guilherme spilaði vel. Þeir passa vel inn í hópinn. Þeir, eins og ég sagði síðasta þriðjudag, þá eru þeir að gefa okkur annan lit í liðið og ég er mjög glaður með það,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Hvað þarf Hörður að gera til að vinna sinn fyrsta leik í Olís-deildinni? „Að eiga fullkomnar 60 mínútur. Ekki að klikka á skotum og ekki að klikka á sendingum og hjálpa markvörðum okkar betur. Það eru mörg mistök í dag en ég held við séum að nálgast. Vonandi í næstu viku, vonandi á næstu tveimur vikum mun þetta koma,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, að lokum.
Handbolti Hörður Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira