Adam Ægir Pálsson: Ég vissi alltaf hvað ég gæti og nú er Siggi Raggi búinn að gefa mér fullt traust Sverrir Mar Smárason skrifar 22. október 2022 16:38 Adam Ægir Pálsson átti frábæran leik fyrir Keflavík í dag. Visir/ Tjörvi Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflavíkur, var stoltur og ánægður í leikslok eftir góðan 7-1 sigur liðsins gegn Leikni í leik sem fram fór í Árbænum í dag. Adam Ægir gerði tvö mörk og lagði upp eitt en var ansi nálægt því að skora þrennu sem hann hefði viljað. „Já 100% það voru nokkru færi til þess en stundum er þetta svona. Það er bara gott að ná að setja tvö og eitt „assist“. Maður verður að vera sáttur við það sem maður er með. Mér fannst þetta spilast skringilega. Mér fannst þeir ekki svona lélegir og mér fannst þetta ekki vera 7-1 leikur. Mér fannst þeir alveg hættulegir en þetta er kannski eins og sagan þeirra hefur verið í sumar. Oft verið fínir en ekki náð að binda endahnútinn á þetta. Þeir eru segir. Svo bara setja þeir menn upp í lokin og við náum skyndisóknum en 7-1 gefur ekki alveg rétta mynd af þessu. Þó gríðarlega sterkur sigur,“ sagði Adam Ægir. Adam Ægir hefur átt mjög gott tímabil með Keflavík. Skorað 7 mörk og lagt upp önnur 12. Hann nýtur sín vel í Keflavík með góða menn í kringum sig. „Já klárlega. Fyrst og fremst sáttur með að fá að spila. Ég vissi alltaf hvað ég gæti og nú er Siggi Raggi búinn að gefa mér fullt traust. Ég hef sýnst það að ég geti alveg „deliverað“ í þessari deild og hérna eru frábærir liðsfélagar sem ég þekki mjög vel. Ég var hér áður en ég fór í Víking og mér líður mjög vel í Keflavík. Þeir hafa gert helling fyrir mig og í raun og vera er ég ævinlega þakklátur fyrir þá,“ sagði Adam. Adam Ægir var verðlaunaður fyrir góða frammistöðu og kallaður inn í hóp A-landsliðsins sem varamaður fyrir leikinn gegn Saudi-Arabíu í nóvember. Hann vonast eftir því að detta inn í hópinn og fá tækifæri. „Klárlega viljað vera í hópnum en auðvitað bara heiður að fá að vera í einhverskonar hópi. Ég bíð eftir að einhver kannski detti út og bíð spenntur. Auðvitað hefði maður viljað vera í hópnum en það er heiður að vera nálægt landsliðinu og það er nóg,“ sagði Adam Ægir að lokum. Íslenski boltinn Besta deild karla Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira
„Já 100% það voru nokkru færi til þess en stundum er þetta svona. Það er bara gott að ná að setja tvö og eitt „assist“. Maður verður að vera sáttur við það sem maður er með. Mér fannst þetta spilast skringilega. Mér fannst þeir ekki svona lélegir og mér fannst þetta ekki vera 7-1 leikur. Mér fannst þeir alveg hættulegir en þetta er kannski eins og sagan þeirra hefur verið í sumar. Oft verið fínir en ekki náð að binda endahnútinn á þetta. Þeir eru segir. Svo bara setja þeir menn upp í lokin og við náum skyndisóknum en 7-1 gefur ekki alveg rétta mynd af þessu. Þó gríðarlega sterkur sigur,“ sagði Adam Ægir. Adam Ægir hefur átt mjög gott tímabil með Keflavík. Skorað 7 mörk og lagt upp önnur 12. Hann nýtur sín vel í Keflavík með góða menn í kringum sig. „Já klárlega. Fyrst og fremst sáttur með að fá að spila. Ég vissi alltaf hvað ég gæti og nú er Siggi Raggi búinn að gefa mér fullt traust. Ég hef sýnst það að ég geti alveg „deliverað“ í þessari deild og hérna eru frábærir liðsfélagar sem ég þekki mjög vel. Ég var hér áður en ég fór í Víking og mér líður mjög vel í Keflavík. Þeir hafa gert helling fyrir mig og í raun og vera er ég ævinlega þakklátur fyrir þá,“ sagði Adam. Adam Ægir var verðlaunaður fyrir góða frammistöðu og kallaður inn í hóp A-landsliðsins sem varamaður fyrir leikinn gegn Saudi-Arabíu í nóvember. Hann vonast eftir því að detta inn í hópinn og fá tækifæri. „Klárlega viljað vera í hópnum en auðvitað bara heiður að fá að vera í einhverskonar hópi. Ég bíð eftir að einhver kannski detti út og bíð spenntur. Auðvitað hefði maður viljað vera í hópnum en það er heiður að vera nálægt landsliðinu og það er nóg,“ sagði Adam Ægir að lokum.
Íslenski boltinn Besta deild karla Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira