Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2022 12:31 Auðun Bragi Kjartansson og Kristján Hafþórsson. Vísir „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. „Ég var að spinna sögur fyrir dóttur mína og notaði alls konar dæmi úr okkar lífi. Ég sagði sögu af önd sem lenti í alls konar ævintýrum. Ég spuri Hrafntinnu dóttur mína hvað henni fyndist að öndin ætti að heita og hún sagði án þess að hika, Hvítatá. Mér fannst það svo skemmtilegt og fallegt því það er þetta barnslega eðli, ímyndunaraflið og sköpunin sem börn hafa í sér sem er uppsprettan að nafninu“ Um er að ræða íslenska teiknaða barnaþætti og fyrstu fimm verða aðgengilegir á Stöð 2+ á fimmtudag. „Mér fannst vanta Íslenskt barnaefni og tók ég því málin í mínar hendur,“ segir Kristján. Hann er einnig stjórnandi hlaðvarpsins Jákastið, sem framleitt er af TAL. Kristján skapaði persónurnar þegar hann sagði dóttur sinni sögur.Stöð 2 Valdeflandi fyrir börn „Ég talaði við Auðun Braga Kjartansson sérfræðing á Sýn, hann teiknar og „animate-ar“ seríuna og er algjör snillingur og listamaður. Hann bjó til heiminn. Við töluðum við Völu Eiríks um að vera rödd Hvítutáar og hún var svo sannarlega til í það. Hún er algjör snillingur og listamaður líka.“ Þættirnir fjalla um öndina Hvítutá og snúast un það að þora, mega segja nei og líka bara að kýla á það. Kristján segir að markhópurinn sé börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára en eldri börn geti auðvitað líka haft gaman af Hvítutá. Hvítatá er önd sem lendir í ýmsum ævintýrum.Stöð 2 „Hvítatá er í raun um dóttur mína og aðstæður sem hún hefur verið í. Þættirnir eiga að vera valdeflandi fyrir börn. Rauði þráður þáttanna er hugrekki, forvitni, ímyndunarafl, gleði, ást og kærleikur.“ Kristján var á dögunum í viðtali í þættinum Ísland í dag og ræddi þar hlaðvarpið sitt, reynsluna af missi og barnaefnið Hvítatá. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
„Ég var að spinna sögur fyrir dóttur mína og notaði alls konar dæmi úr okkar lífi. Ég sagði sögu af önd sem lenti í alls konar ævintýrum. Ég spuri Hrafntinnu dóttur mína hvað henni fyndist að öndin ætti að heita og hún sagði án þess að hika, Hvítatá. Mér fannst það svo skemmtilegt og fallegt því það er þetta barnslega eðli, ímyndunaraflið og sköpunin sem börn hafa í sér sem er uppsprettan að nafninu“ Um er að ræða íslenska teiknaða barnaþætti og fyrstu fimm verða aðgengilegir á Stöð 2+ á fimmtudag. „Mér fannst vanta Íslenskt barnaefni og tók ég því málin í mínar hendur,“ segir Kristján. Hann er einnig stjórnandi hlaðvarpsins Jákastið, sem framleitt er af TAL. Kristján skapaði persónurnar þegar hann sagði dóttur sinni sögur.Stöð 2 Valdeflandi fyrir börn „Ég talaði við Auðun Braga Kjartansson sérfræðing á Sýn, hann teiknar og „animate-ar“ seríuna og er algjör snillingur og listamaður. Hann bjó til heiminn. Við töluðum við Völu Eiríks um að vera rödd Hvítutáar og hún var svo sannarlega til í það. Hún er algjör snillingur og listamaður líka.“ Þættirnir fjalla um öndina Hvítutá og snúast un það að þora, mega segja nei og líka bara að kýla á það. Kristján segir að markhópurinn sé börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára en eldri börn geti auðvitað líka haft gaman af Hvítutá. Hvítatá er önd sem lendir í ýmsum ævintýrum.Stöð 2 „Hvítatá er í raun um dóttur mína og aðstæður sem hún hefur verið í. Þættirnir eiga að vera valdeflandi fyrir börn. Rauði þráður þáttanna er hugrekki, forvitni, ímyndunarafl, gleði, ást og kærleikur.“ Kristján var á dögunum í viðtali í þættinum Ísland í dag og ræddi þar hlaðvarpið sitt, reynsluna af missi og barnaefnið Hvítatá. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira