Guardiola virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af: „Þetta er Anfield“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 20:00 Pep var ekki sáttur. EPA-EFE/PETER POWELL Pep Guardiola var virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af liði hans í 1-0 tapi Manchester City gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Phil Foden skoraði snemma í síðari hálfleik en markið var dæmt af. Mohamed Salah skoraði síðar í leiknum það sem reyndist sigurmarkið. Pep ræddi við fjölmiðla eftir leikinn og ljóst var að hann var ekki ánægður með frammistöðu Anthony Taylor dómara í dag. Hann hrósaði þó liði sínu fyrir spilamennsku þess í leiknum. „Hvernig við spiluðum, frammistaðan í dag, hugrekkið sem við sýndum: Það var frábært. Eins og svo oft áður þá enda hlutirnir svona hér. Þeir öskra og við þurfum að öskra meira, þeir hlaupa og við þurfum að hlaupa meira. Annars er það ómögulegt en okkur tókst það. Á endanum er þetta fótbolti,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Um markið sem dæmt var af „Þetta er Anfield. Dómarinn ræddi við mig og aðstoðarmenn mína fyrir leik og sagði að hann myndi ekki dæma nema það væri augljóst brot. Hann lét leikinn alltaf halda áfram nema þegar við skoruðum, þá var leiknum ekki leyft að halda áfram,“ sagði Pep en í rauninni var leiknum leyft að halda áfram. Taylor dæmdi svo markið af eftir að sjá það aftur í VAR-sjánni. „Þegar ég kem hingað þá stendur „Þetta er Anfield.“ Í mörg ár hef ég komið hingað. Við töpuðum vegna þess að við gerðum mistök gegn frábæru liði. En í dag var það alltaf „spilið áfram“ nema þegar við skorum, þá var ekki spilað áfram. Það er sannleikurinn, það er raunveruleikurinn.“ Að lokum var Pep spurður út í smápeningana sem var hent í áttina að honum úr stúkunni. „Þeir munu standa sig betur næst, þeir hittu mig ekki í dag.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. 16. október 2022 19:31 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Pep ræddi við fjölmiðla eftir leikinn og ljóst var að hann var ekki ánægður með frammistöðu Anthony Taylor dómara í dag. Hann hrósaði þó liði sínu fyrir spilamennsku þess í leiknum. „Hvernig við spiluðum, frammistaðan í dag, hugrekkið sem við sýndum: Það var frábært. Eins og svo oft áður þá enda hlutirnir svona hér. Þeir öskra og við þurfum að öskra meira, þeir hlaupa og við þurfum að hlaupa meira. Annars er það ómögulegt en okkur tókst það. Á endanum er þetta fótbolti,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Um markið sem dæmt var af „Þetta er Anfield. Dómarinn ræddi við mig og aðstoðarmenn mína fyrir leik og sagði að hann myndi ekki dæma nema það væri augljóst brot. Hann lét leikinn alltaf halda áfram nema þegar við skoruðum, þá var leiknum ekki leyft að halda áfram,“ sagði Pep en í rauninni var leiknum leyft að halda áfram. Taylor dæmdi svo markið af eftir að sjá það aftur í VAR-sjánni. „Þegar ég kem hingað þá stendur „Þetta er Anfield.“ Í mörg ár hef ég komið hingað. Við töpuðum vegna þess að við gerðum mistök gegn frábæru liði. En í dag var það alltaf „spilið áfram“ nema þegar við skorum, þá var ekki spilað áfram. Það er sannleikurinn, það er raunveruleikurinn.“ Að lokum var Pep spurður út í smápeningana sem var hent í áttina að honum úr stúkunni. „Þeir munu standa sig betur næst, þeir hittu mig ekki í dag.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. 16. október 2022 19:31 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. 16. október 2022 19:31
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti