Angela Lansbury er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 20:32 Lansbury lést nokkrum dögum fyrir 97 ára afmæli sitt. Getty/Frederick M. Brown Leikkonan ástsæla Angela Lansbury er fallin frá 96 ára að aldri. Hún fæddist í London árið 1925 og á langan leiklistarferil að baki, bæði á sviði og á hvíta tjaldinu. Lansbury var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jessica Fletcher í sjónvarpsþáttunum „Murder, She Wrote“ en ferill hennar spannaði sjö áratugi. Guardian og BBC greina frá. Árið 1944 hlaut hún hlutverkið Nancy í kvikmyndinni „Gaslight“ og þá virtist ekki aftur snúið en Lansbury var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Hún hlaut einnig tvær aðrar Óskarsverlaunatilnefningar fyrir leik í aukahlutverki. Aðra tilnefninguna hlaut hún fyrir kvikmyndina „The Picture of Dorian Gray“ árið 1945 og hina fyrir „The Manchurian Candidate“ árið 1962. Að lokum hlaut hún svo heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2013. Hér má sjá Lansbury í hlutverki Jessicu úr ,,Murder, She wrote.''Getty/CBS/Archive Photos Lansbury vann meðal annars sjö Tony verðlaun og hlaut 17 Emmy tilnefningar en tólf þeirra voru fyrir sjóvarpsþættina og kvikmyndirnar innan seríu „Murder, She wrote.“ Hún lék Jessicu Fletcher frá árinu 1984 til 2003. Rödd Lansbury þekkja eflaust öll börn sem séð hafa Disney kvikmyndina „Fríða og dýrið“ frá árinu 1991 en hún talsetti teketilinn „Ketilbjörgu“ eða „Mrs. Potts.“ Síðasta kvikmyndin sem Lansbury lék í var jólamyndin „Buttons“ og kom hún út árið 2018. Hér að ofan má sjá Lansbury syngja „Beauty and the Beast“ í tilefni af 25 ára afmæli samnefndrar kvikmyndar. Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Lansbury var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jessica Fletcher í sjónvarpsþáttunum „Murder, She Wrote“ en ferill hennar spannaði sjö áratugi. Guardian og BBC greina frá. Árið 1944 hlaut hún hlutverkið Nancy í kvikmyndinni „Gaslight“ og þá virtist ekki aftur snúið en Lansbury var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Hún hlaut einnig tvær aðrar Óskarsverlaunatilnefningar fyrir leik í aukahlutverki. Aðra tilnefninguna hlaut hún fyrir kvikmyndina „The Picture of Dorian Gray“ árið 1945 og hina fyrir „The Manchurian Candidate“ árið 1962. Að lokum hlaut hún svo heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2013. Hér má sjá Lansbury í hlutverki Jessicu úr ,,Murder, She wrote.''Getty/CBS/Archive Photos Lansbury vann meðal annars sjö Tony verðlaun og hlaut 17 Emmy tilnefningar en tólf þeirra voru fyrir sjóvarpsþættina og kvikmyndirnar innan seríu „Murder, She wrote.“ Hún lék Jessicu Fletcher frá árinu 1984 til 2003. Rödd Lansbury þekkja eflaust öll börn sem séð hafa Disney kvikmyndina „Fríða og dýrið“ frá árinu 1991 en hún talsetti teketilinn „Ketilbjörgu“ eða „Mrs. Potts.“ Síðasta kvikmyndin sem Lansbury lék í var jólamyndin „Buttons“ og kom hún út árið 2018. Hér að ofan má sjá Lansbury syngja „Beauty and the Beast“ í tilefni af 25 ára afmæli samnefndrar kvikmyndar.
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira