Valur byrjar Evrópudeildina á heimavelli og fyrsti útileikurinn verður á Benidorm Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2022 17:47 Valur tekur á móti Ferencváros í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í lok mánaðar. Vísir/Hulda Margrét Leikjadagskrá riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta var birt fyrr í dag þar sem Íslandsmeistarar Vals verða í eldlínunni í B-riðli. Liðið hefur leik á heimavelli gegn ungverska liðinu Ferencváros þann 25. október næstkomandi. Riðlakeppnin fer einmitt af stað þann dag, en henni lýkur rúmum fjórum mánuðum síðar, þann 28. febrúar á næsta ári. Sex lið eru í riðlinum, en ásamt Val og Ferencváros eru spænska liðið Benidorm, þýska liðið Flensburg, franska liðið PAUC og sænska liðið Ystads. Fyrsti útileikur Vals verður svo á einum vinsælasta ferðamannastað Íslendinga seinustu áratugi, Benidorm. Valur sækir Benidorm heim þann 1. nóvember. Þar á eftir koma svo tveir leikir í röð gegn Íslendingaliðunum í riðlinum. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska stórliðinu Flensburg mæta í Origo-höllina þann 22. nóvember og Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC taka á móti liðinu viku síðar. Alls eru fjögur lið sem fara upp úr þessum sex liða riðli og möguleikar Vals verða því að teljast nokkuð góðir. Seinasti leikur Vals í riðlakeppninni er útileikur gegn sænska liðinu Ystads þann 28. febrúar á næsta ári og miðað við styrkleika liðanna í riðlinum gæti vel farið svo að það verði úrslitaleikur um sæti upp úr riðlinum. Leikir Vals í riðlakeppninni 25. október: Valur - Ferencváros 1. nóvember: Bendidorm - Valur 22. nóvember: Valur - Flensburg-Handewitt 29. nóvember: PAUC - Valur 6. desember: FTC (Ferencváros) - Valur 13. desember: Valur - Ystads IF 7. febrúar: Flensburg-Handewitt - Valur 14. febrúar: Valur - Benidorm 21. febrúar: Valur - PAUC 28. febrúar: Ystatds IF HF - Valur. Handbolti Valur Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Riðlakeppnin fer einmitt af stað þann dag, en henni lýkur rúmum fjórum mánuðum síðar, þann 28. febrúar á næsta ári. Sex lið eru í riðlinum, en ásamt Val og Ferencváros eru spænska liðið Benidorm, þýska liðið Flensburg, franska liðið PAUC og sænska liðið Ystads. Fyrsti útileikur Vals verður svo á einum vinsælasta ferðamannastað Íslendinga seinustu áratugi, Benidorm. Valur sækir Benidorm heim þann 1. nóvember. Þar á eftir koma svo tveir leikir í röð gegn Íslendingaliðunum í riðlinum. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska stórliðinu Flensburg mæta í Origo-höllina þann 22. nóvember og Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC taka á móti liðinu viku síðar. Alls eru fjögur lið sem fara upp úr þessum sex liða riðli og möguleikar Vals verða því að teljast nokkuð góðir. Seinasti leikur Vals í riðlakeppninni er útileikur gegn sænska liðinu Ystads þann 28. febrúar á næsta ári og miðað við styrkleika liðanna í riðlinum gæti vel farið svo að það verði úrslitaleikur um sæti upp úr riðlinum. Leikir Vals í riðlakeppninni 25. október: Valur - Ferencváros 1. nóvember: Bendidorm - Valur 22. nóvember: Valur - Flensburg-Handewitt 29. nóvember: PAUC - Valur 6. desember: FTC (Ferencváros) - Valur 13. desember: Valur - Ystads IF 7. febrúar: Flensburg-Handewitt - Valur 14. febrúar: Valur - Benidorm 21. febrúar: Valur - PAUC 28. febrúar: Ystatds IF HF - Valur.
25. október: Valur - Ferencváros 1. nóvember: Bendidorm - Valur 22. nóvember: Valur - Flensburg-Handewitt 29. nóvember: PAUC - Valur 6. desember: FTC (Ferencváros) - Valur 13. desember: Valur - Ystads IF 7. febrúar: Flensburg-Handewitt - Valur 14. febrúar: Valur - Benidorm 21. febrúar: Valur - PAUC 28. febrúar: Ystatds IF HF - Valur.
Handbolti Valur Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira