Klopp: Liverpool er ekki með í titilbaráttunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 09:01 Liverpool maðurinn Thiago svekkir sig yfir sigurmarki Arsenal og með honum eru þeir Virgil van Dijk og Roberto Firmino. AP/Rui Vieira Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi eftir tap á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina að liðið hans sé ekki í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. Liverpool er því úr leik að mati þýska stjórans þrátt fyrir að liðið eiga enn eftir þrjátíu deildarleiki á tímabilinu. Þessi yfirlýsing þarf ekki að koma mikið á óvart enda Liverpool nú fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal og hefur aðeins náð að vinna tvo af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við ekki með í titilbaráttunni. Ímyndið ykkur að ég sitji hér og segi að þetta sé alveg að koma hjá okkur,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru mörg vandamál hjá okkur í dag en við náðum samt að skapa fullt af vandræðum fyrir topplið deildarinnar í dag. Þrátt fyrir að staðan hafi verið slæm fyrir okkur, að þurfa að gera breytingar snemma og slíkt, þá komum við þeim í vandræði. Það er líka sannleikurinn og við þurfum að halda áfram,“ sagði Klopp. Liverpool á vissulega leik inni á efstu liðin en er fjórtán stigum á eftir Arsenal og þrettán stigum á eftir Manchester City. „Staðan hjá okkur er að við mætum Arsenal, Rangers og Manchester City á einni viku. Er það mótherjarnir til að finna sjálfstraustið á ný? Líklega ekki. Við munum samt mæta og berjast fyrir okkar. Það er það sem við verðum að gera og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp. „Við erum í erfiðri stöðu þessa dagana, við viljum komast í gegnum þetta saman og erum að vinna í því,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Liverpool er því úr leik að mati þýska stjórans þrátt fyrir að liðið eiga enn eftir þrjátíu deildarleiki á tímabilinu. Þessi yfirlýsing þarf ekki að koma mikið á óvart enda Liverpool nú fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal og hefur aðeins náð að vinna tvo af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við ekki með í titilbaráttunni. Ímyndið ykkur að ég sitji hér og segi að þetta sé alveg að koma hjá okkur,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru mörg vandamál hjá okkur í dag en við náðum samt að skapa fullt af vandræðum fyrir topplið deildarinnar í dag. Þrátt fyrir að staðan hafi verið slæm fyrir okkur, að þurfa að gera breytingar snemma og slíkt, þá komum við þeim í vandræði. Það er líka sannleikurinn og við þurfum að halda áfram,“ sagði Klopp. Liverpool á vissulega leik inni á efstu liðin en er fjórtán stigum á eftir Arsenal og þrettán stigum á eftir Manchester City. „Staðan hjá okkur er að við mætum Arsenal, Rangers og Manchester City á einni viku. Er það mótherjarnir til að finna sjálfstraustið á ný? Líklega ekki. Við munum samt mæta og berjast fyrir okkar. Það er það sem við verðum að gera og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp. „Við erum í erfiðri stöðu þessa dagana, við viljum komast í gegnum þetta saman og erum að vinna í því,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira