Brittney mjög hrædd og óttast að hún gleymist í fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 09:00 Brittney Griner fyrir aftan rimla í réttarsalnum í Moskvu. Getty/Pavel Pavlov Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er mjög langt niðri þessa dagana ef marka má orð eiginkonu hennar Cherelle Griner. Cherelle Griner var gestur í viðtalsþættinum „CBS Mornings“ þar sem hún ræddi hlutskipti eiginkonu sinnar. Áfrýjun Griner verður tekinn fyrir undir lok þessa mánaðar en hún var fyrr í haust dæmd í níu ára fangelsi fyrir að flytja eiturlyf inn í Rússland. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Griner var handtekinn á flugvelli í Moskvu í febrúar þar sem hún var á leiðinni til rússneska liðsins UMMC Ekaterinburg þar sem hún hefur spilað undanfarin ár á meðan WNBA-deildin er í fríi. Griner hafði með sér minna en eitt gramm af hassolíu sem hún notaði í rafrettu sína en kannabis er ólöglegt í Rússlandi. „Hún er mjög hrædd og óttast það að hún gleymist í Rússlandi,“ sagði Cherelle Griner en Bandaríkjamenn hafa verið í viðræðum við Rússa um að fá körfuboltakonuna aftur til Bandaríkjanna. Hún var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu og mál hennar hefur verið beintengt Úkraínustríðinu og hörðum viðbrögðum Bandaríkjamanna og annarra þjóða við innrás Rússa. Hér er á ferðinni ein besta körfuboltakona heims sem hefur unnið marga titla á sínum ferli, frábær miðherji sem er meðal annars þekkt fyrir að troða boltanum í körfuna. Brittney Griner ræddi við eiginkonu sína í síma og sagði þá að henni liði eins og líf hennar skipti engu máli. „Það er eins og þið öll skiljið ekki þörf mína til að komast aftur heim. Er ég einskis virði,“ hafði Cherelle eftir Brittney. Brittney hefur áfrýjað dómnum og verður hún tekin fyrir 25. október næstkomandi. Cherelle Griner hefur heyrt að eftir það verði Brittney flutt í vinnubúðir einhvers staðar í Rússlandi. Mál Brittney Griner NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Cherelle Griner var gestur í viðtalsþættinum „CBS Mornings“ þar sem hún ræddi hlutskipti eiginkonu sinnar. Áfrýjun Griner verður tekinn fyrir undir lok þessa mánaðar en hún var fyrr í haust dæmd í níu ára fangelsi fyrir að flytja eiturlyf inn í Rússland. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Griner var handtekinn á flugvelli í Moskvu í febrúar þar sem hún var á leiðinni til rússneska liðsins UMMC Ekaterinburg þar sem hún hefur spilað undanfarin ár á meðan WNBA-deildin er í fríi. Griner hafði með sér minna en eitt gramm af hassolíu sem hún notaði í rafrettu sína en kannabis er ólöglegt í Rússlandi. „Hún er mjög hrædd og óttast það að hún gleymist í Rússlandi,“ sagði Cherelle Griner en Bandaríkjamenn hafa verið í viðræðum við Rússa um að fá körfuboltakonuna aftur til Bandaríkjanna. Hún var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu og mál hennar hefur verið beintengt Úkraínustríðinu og hörðum viðbrögðum Bandaríkjamanna og annarra þjóða við innrás Rússa. Hér er á ferðinni ein besta körfuboltakona heims sem hefur unnið marga titla á sínum ferli, frábær miðherji sem er meðal annars þekkt fyrir að troða boltanum í körfuna. Brittney Griner ræddi við eiginkonu sína í síma og sagði þá að henni liði eins og líf hennar skipti engu máli. „Það er eins og þið öll skiljið ekki þörf mína til að komast aftur heim. Er ég einskis virði,“ hafði Cherelle eftir Brittney. Brittney hefur áfrýjað dómnum og verður hún tekin fyrir 25. október næstkomandi. Cherelle Griner hefur heyrt að eftir það verði Brittney flutt í vinnubúðir einhvers staðar í Rússlandi.
Mál Brittney Griner NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli