Brittney mjög hrædd og óttast að hún gleymist í fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 09:00 Brittney Griner fyrir aftan rimla í réttarsalnum í Moskvu. Getty/Pavel Pavlov Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er mjög langt niðri þessa dagana ef marka má orð eiginkonu hennar Cherelle Griner. Cherelle Griner var gestur í viðtalsþættinum „CBS Mornings“ þar sem hún ræddi hlutskipti eiginkonu sinnar. Áfrýjun Griner verður tekinn fyrir undir lok þessa mánaðar en hún var fyrr í haust dæmd í níu ára fangelsi fyrir að flytja eiturlyf inn í Rússland. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Griner var handtekinn á flugvelli í Moskvu í febrúar þar sem hún var á leiðinni til rússneska liðsins UMMC Ekaterinburg þar sem hún hefur spilað undanfarin ár á meðan WNBA-deildin er í fríi. Griner hafði með sér minna en eitt gramm af hassolíu sem hún notaði í rafrettu sína en kannabis er ólöglegt í Rússlandi. „Hún er mjög hrædd og óttast það að hún gleymist í Rússlandi,“ sagði Cherelle Griner en Bandaríkjamenn hafa verið í viðræðum við Rússa um að fá körfuboltakonuna aftur til Bandaríkjanna. Hún var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu og mál hennar hefur verið beintengt Úkraínustríðinu og hörðum viðbrögðum Bandaríkjamanna og annarra þjóða við innrás Rússa. Hér er á ferðinni ein besta körfuboltakona heims sem hefur unnið marga titla á sínum ferli, frábær miðherji sem er meðal annars þekkt fyrir að troða boltanum í körfuna. Brittney Griner ræddi við eiginkonu sína í síma og sagði þá að henni liði eins og líf hennar skipti engu máli. „Það er eins og þið öll skiljið ekki þörf mína til að komast aftur heim. Er ég einskis virði,“ hafði Cherelle eftir Brittney. Brittney hefur áfrýjað dómnum og verður hún tekin fyrir 25. október næstkomandi. Cherelle Griner hefur heyrt að eftir það verði Brittney flutt í vinnubúðir einhvers staðar í Rússlandi. Mál Brittney Griner NBA Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Cherelle Griner var gestur í viðtalsþættinum „CBS Mornings“ þar sem hún ræddi hlutskipti eiginkonu sinnar. Áfrýjun Griner verður tekinn fyrir undir lok þessa mánaðar en hún var fyrr í haust dæmd í níu ára fangelsi fyrir að flytja eiturlyf inn í Rússland. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Griner var handtekinn á flugvelli í Moskvu í febrúar þar sem hún var á leiðinni til rússneska liðsins UMMC Ekaterinburg þar sem hún hefur spilað undanfarin ár á meðan WNBA-deildin er í fríi. Griner hafði með sér minna en eitt gramm af hassolíu sem hún notaði í rafrettu sína en kannabis er ólöglegt í Rússlandi. „Hún er mjög hrædd og óttast það að hún gleymist í Rússlandi,“ sagði Cherelle Griner en Bandaríkjamenn hafa verið í viðræðum við Rússa um að fá körfuboltakonuna aftur til Bandaríkjanna. Hún var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu og mál hennar hefur verið beintengt Úkraínustríðinu og hörðum viðbrögðum Bandaríkjamanna og annarra þjóða við innrás Rússa. Hér er á ferðinni ein besta körfuboltakona heims sem hefur unnið marga titla á sínum ferli, frábær miðherji sem er meðal annars þekkt fyrir að troða boltanum í körfuna. Brittney Griner ræddi við eiginkonu sína í síma og sagði þá að henni liði eins og líf hennar skipti engu máli. „Það er eins og þið öll skiljið ekki þörf mína til að komast aftur heim. Er ég einskis virði,“ hafði Cherelle eftir Brittney. Brittney hefur áfrýjað dómnum og verður hún tekin fyrir 25. október næstkomandi. Cherelle Griner hefur heyrt að eftir það verði Brittney flutt í vinnubúðir einhvers staðar í Rússlandi.
Mál Brittney Griner NBA Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira