Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn og var „tæklaður“ kærði NFL-stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 17:01 Bobby Wagner, leikmaður Los Angeles Rams, lét áhorfandann vel finna fyrir sér. Getty/Jane Tyska Áhorfandinn sem var tæklaður á Mánudagsleik NFL-deildarinnar milli Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefur nú kært leikmenn Los Angeles Rams fyrir líkamsárás. ESPN sýndi ekki atvikið í beinni en áhorfendur í Santa Clara voru fljótir að koma því á samfélagsmiðla þar sem myndbandið fór á flug á netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Öryggisverðir á leiknum náðu ekki að stoppa áhorfandann sem hljóp um með bleikt blys en ferð hans endaði ekki fyrr en tveir leikmenn Rams tækluðu hann í jörðina. Munaði þar mestu um harðar móttökur Bobby Wagner. Varnarmaðurinn Wagner hefur spilað í meira en áratug í NFL-deildinni við góðan orðstír og hefur séð ýmislegt á sínum ferli. Áhorfandinn, sem seinna kom í ljós að var aðgerðasinni, fann örugglega vel fyrir högginu frá Wagner. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Áhorfandinn ákvað að kæra atvikið til lögreglu sem hefur staðfest að kæra hefur borist þeim og að lögreglurannsókn sé í gangi. Wagner var spurður út í atvikið og virtist ekki hafa miklar áhyggjur. „Ég hef heyrt um þetta og svona er þetta bara. Þetta er liðin tíð fyrir mig og ég er ekki að hugsa um þetta. Ég hef meiri áhyggjur af öryggisverðinum sem meiddist við að elta hann. Við vissum ekkert hvað þessi bleiki reikur var,“ sagði Bobby Wagner. NFL Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
ESPN sýndi ekki atvikið í beinni en áhorfendur í Santa Clara voru fljótir að koma því á samfélagsmiðla þar sem myndbandið fór á flug á netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Öryggisverðir á leiknum náðu ekki að stoppa áhorfandann sem hljóp um með bleikt blys en ferð hans endaði ekki fyrr en tveir leikmenn Rams tækluðu hann í jörðina. Munaði þar mestu um harðar móttökur Bobby Wagner. Varnarmaðurinn Wagner hefur spilað í meira en áratug í NFL-deildinni við góðan orðstír og hefur séð ýmislegt á sínum ferli. Áhorfandinn, sem seinna kom í ljós að var aðgerðasinni, fann örugglega vel fyrir högginu frá Wagner. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Áhorfandinn ákvað að kæra atvikið til lögreglu sem hefur staðfest að kæra hefur borist þeim og að lögreglurannsókn sé í gangi. Wagner var spurður út í atvikið og virtist ekki hafa miklar áhyggjur. „Ég hef heyrt um þetta og svona er þetta bara. Þetta er liðin tíð fyrir mig og ég er ekki að hugsa um þetta. Ég hef meiri áhyggjur af öryggisverðinum sem meiddist við að elta hann. Við vissum ekkert hvað þessi bleiki reikur var,“ sagði Bobby Wagner.
NFL Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira