Hergeir vissi lítið um afrek tengdapabba en íhugaði að fara til Ungverjalands Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2022 10:01 Stjarnan gerði ein allra bestu viðskipti sumarsins þegar félagið náði að krækja í Hergeir Grímsson. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Handboltamaðurinn Hergeir Grímsson segir það hafa komið til greina að hann færi í atvinnumennsku til Ungverjalands í sumar, áður en hann skrifaði undir samning hjá Stjörnunni. Tengdaforeldrar hans eru ungverskir. Hergeir ræddi meðal annars um þetta í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar þar sem hann var gestur, en hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Hergeir hefur verið einn af betri leikmönnum Olís-deildarinnar síðustu ár en ákvað að yfirgefa uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar og endaði á að fara til Stjörnunnar. Hann íhugaði þó að fara til Ungverjalands áður en Stjarnan hafði samband. „Maður er ekki til í að fara í hvað sem er. Það voru eitt eða tvö [lið í myndinni]. Þetta var einhver umræða en það varð aldrei að neinu. Það var ekkert lengi uppi á borði og svo kom Stjarnan upp, og þá fór ég bara þangað með hausinn,“ sagði Hergeir. Kærasta Hergeirs er Dominiqua Alma Belányi en pabbi hennar er Zoltán Belányi sem var lengi í hópi allra bestu hornamanna íslensku deildarinnar og fékk seinna íslenskan ríkisborgararétt. Hann starfar í dag sem sundþjálfari. Ásgeir Örn Hallgrímsson benti á hve Zoltán hefði verið frábær leikmaður: „Ég vissi það ekkert almennilega,“ sagði Hergeir. „Hann segir ekkert sjálfur frá því hvað hann var að skora mikið en hann var bara markahæsti maður deildarinnar, [lék landsleiki fyrir Ungverjaland] og var kóngurinn í Vestmannaeyjum á sínum tíma,“ bætti hann við. Olís-deild karla Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Hergeir ræddi meðal annars um þetta í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar þar sem hann var gestur, en hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Hergeir hefur verið einn af betri leikmönnum Olís-deildarinnar síðustu ár en ákvað að yfirgefa uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar og endaði á að fara til Stjörnunnar. Hann íhugaði þó að fara til Ungverjalands áður en Stjarnan hafði samband. „Maður er ekki til í að fara í hvað sem er. Það voru eitt eða tvö [lið í myndinni]. Þetta var einhver umræða en það varð aldrei að neinu. Það var ekkert lengi uppi á borði og svo kom Stjarnan upp, og þá fór ég bara þangað með hausinn,“ sagði Hergeir. Kærasta Hergeirs er Dominiqua Alma Belányi en pabbi hennar er Zoltán Belányi sem var lengi í hópi allra bestu hornamanna íslensku deildarinnar og fékk seinna íslenskan ríkisborgararétt. Hann starfar í dag sem sundþjálfari. Ásgeir Örn Hallgrímsson benti á hve Zoltán hefði verið frábær leikmaður: „Ég vissi það ekkert almennilega,“ sagði Hergeir. „Hann segir ekkert sjálfur frá því hvað hann var að skora mikið en hann var bara markahæsti maður deildarinnar, [lék landsleiki fyrir Ungverjaland] og var kóngurinn í Vestmannaeyjum á sínum tíma,“ bætti hann við.
Olís-deild karla Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn