Hlynur nýr framkvæmdastjóri KPMG á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2022 09:10 Hlynur Sigurðsson er nýr framkvæmdastjóri KPMG. Hlynur Sigurðsson hefur tekið við starfi Framkvæmdastjóra KPMG á Íslandi. Hlynur hefur starfað hjá KPMG í 26 ár og á þeim tíma sinnt ýmsum störfum innan félagsins. Hlynur tekur við af Jóni S. Helgasyni sem hefur starfað sem framkvæmdastjóri síðustu tíu ár en Jón er einn eigenda fyrirtækisins. Hann mun halda áfram að starfa hjá fyrirtækinu. Hlynur er menntaður viðskiptafræðingur og er löggiltur endurskoðandi. Hann sat í stjórn KPMG árin 2016-2021 en árið 2021 var hann stjórnarformaður. Undanfarin ár hefur Hlynur einnig leitt og mótað þjónustu KPMG á Íslandi við sprota- og vaxtarfyrirtæki. „Það er mikill heiður að fá að leiða KPMG á Íslandi enda býr fyrirtækið að samhentum og hæfum hópi yfir 300 sérfræðinga um land allt. KPMG er í fremstu röð alhliða ráðgjafarfyrirtækja á Íslandi og við ætlum að halda áfram að vera leiðandi afl og vaxa enn frekar,“ er haft eftir Hlyni í tilkynningu. Hrafnhildur Helgadóttir, stjórnarformaður KPMG, þakkar Jóni fyrir hans frábæra starf og býður Hlyn velkominn. „Hann hefur starfað hjá félaginu í mörg ár og hans góðu kostir, reynsla og faglega þekking munu án efa gagnast félaginu afar vel á komandi árum,“ segir Hrafnhildur. Vistaskipti Mest lesið Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Hlynur tekur við af Jóni S. Helgasyni sem hefur starfað sem framkvæmdastjóri síðustu tíu ár en Jón er einn eigenda fyrirtækisins. Hann mun halda áfram að starfa hjá fyrirtækinu. Hlynur er menntaður viðskiptafræðingur og er löggiltur endurskoðandi. Hann sat í stjórn KPMG árin 2016-2021 en árið 2021 var hann stjórnarformaður. Undanfarin ár hefur Hlynur einnig leitt og mótað þjónustu KPMG á Íslandi við sprota- og vaxtarfyrirtæki. „Það er mikill heiður að fá að leiða KPMG á Íslandi enda býr fyrirtækið að samhentum og hæfum hópi yfir 300 sérfræðinga um land allt. KPMG er í fremstu röð alhliða ráðgjafarfyrirtækja á Íslandi og við ætlum að halda áfram að vera leiðandi afl og vaxa enn frekar,“ er haft eftir Hlyni í tilkynningu. Hrafnhildur Helgadóttir, stjórnarformaður KPMG, þakkar Jóni fyrir hans frábæra starf og býður Hlyn velkominn. „Hann hefur starfað hjá félaginu í mörg ár og hans góðu kostir, reynsla og faglega þekking munu án efa gagnast félaginu afar vel á komandi árum,“ segir Hrafnhildur.
Vistaskipti Mest lesið Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira