Kennir gagnkynhneigðum um slæmt gengi kvikmyndarinnar Fanndís Birna Logadóttir skrifar 3. október 2022 15:53 Billy Eichner er leikstjóri, handritshöfundur og einn aðalleikari kvikmyndarinnar Bros. Getty/Jerod Harris Miðasala fyrir nýju kvikmyndina Bros gekk heldur dapurlega um helgina en Billy Eichner, leikstjóri, höfundur og einn aðalleikari myndarinnar, segir það ekki við myndina sjálfa að sakast, heldur gagnkynhneigt fólk sem mætti ekki. Um er að ræða rómantíska gamanmynd með hinsegin einstaklingum í forgrunni en hún var frumsýnd í síðustu viku. Þrátt fyrir góð viðbrögð frá gagnrýnendum og áhorfendum þénaði kvikmyndin aðeins 4,8 milljónir dala og var þar með aðeins fjórða vinsælasta myndin í Bandaríkjunum yfir helgina, að því er kemur fram í frétt Variety. Everyone who ISN T a homophobic weirdo should go see BROS tonight! You will have a blast! And it *is* special and uniquely powerful to see this particular story on a big screen, esp for queer folks who don t get this opportunity often. I love this movie so much. GO BROS!!! — billy eichner (@billyeichner) October 2, 2022 Í færslu á Twitter síðu sinni sagðist Eichner hafa laumað sér inn á eina smekkfulla sýningu í Los Angeles þar sem áhorfendur grétu úr hlátri og klöppuðu þegar myndinni lauk að hans sögn. Hann sagðist mjög stoltur af myndinni en kenndi slæmu gengi um það að kvikmyndin væri um samkynhneigða karlmenn. „Gagnkynhneigt fólk, sérstaklega í ákveðnum hlutum landsins, mætti bara ekki fyrir Bros. Það eru vonbrigði en það er bara eins og það er,“ sagði Eichner og bætti við: „Allir sem eru ekki furðufuglar með fordóma gegn samkynhneigðum ættu að fara að sjá BROS í kvöld!“ Fullyrðingar Eichner féllu ekki beint vel í kramið hjá netverjum og margir sögðu það einfaldlega Eichner sjálfum að kenna að myndinni hafi ekki gengið betur. As a Black queer man, I can personally tell you why I didn't go see it in the box office: Because Billy Eichner is obnoxious (and corny) as hell. The straights didn't go see Gigli either -- perhaps the movie wasn't giving. https://t.co/QBZiSNnnPu— Ernest Owens (@MrErnestOwens) October 3, 2022 Bros bombing at the box office is a failure of ego. Billy Eichner is a B-list star, not a leading man, and nobody is going to theatres to watch a random rom com in 2022. For Billy to assume it would be a blockbuster just because he s gay and funny is pure Hollywood narcissism.— JACQUES (@arcadeyblog) October 3, 2022 Everyone saying it s homophobia but it s bc no one likes billy eichner https://t.co/k1LJ3t5rFS— ednoana newsom (@edna_alt) October 2, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Hinsegin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Um er að ræða rómantíska gamanmynd með hinsegin einstaklingum í forgrunni en hún var frumsýnd í síðustu viku. Þrátt fyrir góð viðbrögð frá gagnrýnendum og áhorfendum þénaði kvikmyndin aðeins 4,8 milljónir dala og var þar með aðeins fjórða vinsælasta myndin í Bandaríkjunum yfir helgina, að því er kemur fram í frétt Variety. Everyone who ISN T a homophobic weirdo should go see BROS tonight! You will have a blast! And it *is* special and uniquely powerful to see this particular story on a big screen, esp for queer folks who don t get this opportunity often. I love this movie so much. GO BROS!!! — billy eichner (@billyeichner) October 2, 2022 Í færslu á Twitter síðu sinni sagðist Eichner hafa laumað sér inn á eina smekkfulla sýningu í Los Angeles þar sem áhorfendur grétu úr hlátri og klöppuðu þegar myndinni lauk að hans sögn. Hann sagðist mjög stoltur af myndinni en kenndi slæmu gengi um það að kvikmyndin væri um samkynhneigða karlmenn. „Gagnkynhneigt fólk, sérstaklega í ákveðnum hlutum landsins, mætti bara ekki fyrir Bros. Það eru vonbrigði en það er bara eins og það er,“ sagði Eichner og bætti við: „Allir sem eru ekki furðufuglar með fordóma gegn samkynhneigðum ættu að fara að sjá BROS í kvöld!“ Fullyrðingar Eichner féllu ekki beint vel í kramið hjá netverjum og margir sögðu það einfaldlega Eichner sjálfum að kenna að myndinni hafi ekki gengið betur. As a Black queer man, I can personally tell you why I didn't go see it in the box office: Because Billy Eichner is obnoxious (and corny) as hell. The straights didn't go see Gigli either -- perhaps the movie wasn't giving. https://t.co/QBZiSNnnPu— Ernest Owens (@MrErnestOwens) October 3, 2022 Bros bombing at the box office is a failure of ego. Billy Eichner is a B-list star, not a leading man, and nobody is going to theatres to watch a random rom com in 2022. For Billy to assume it would be a blockbuster just because he s gay and funny is pure Hollywood narcissism.— JACQUES (@arcadeyblog) October 3, 2022 Everyone saying it s homophobia but it s bc no one likes billy eichner https://t.co/k1LJ3t5rFS— ednoana newsom (@edna_alt) October 2, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Hinsegin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira