Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2022 11:36 Fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer, þegar hann var handtekinn í ágúst 1982. Getty/Fangelsismálastofnun Bandaríkjanna Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. Dahmer nauðgaði, myrti og aflimaði, ekki endilega í þeirri röð, minnst sautján menn og drengi milli 1978 og 1991. Hann lagði einnig nokkra af þeim sem hann myrti sér til munns. Dahmer var dæmdur fyrir morð sín árið 1992 og gert að verja ævinni bakvið lás og slá. Árið 1994 var hann þó myrtur af öðrum fanga. Gleraugun voru í klefa Dahmers þegar hann var myrtur. Dahmer er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana vegna nýrra þátta um hann sem Netflix gerði, þar sem leikarinn Evan Peters fer með hlutverk fjöldamorðingjans og mannætunnar. Taylor James, sem rekur vefsvæðið Cult Collectibles er að selja gleraugun fyrir heimilishjálpina. Samkvæmt frétt TMZ kosta þau 150 þúsund dali, sem samsvarar um 21,7 milljónum króna. Fyrr á þessu ári opinberaði Taylor gleraugun á Youtube og má sjá það myndband hér að neðan. Á vef Cult Collectibles er einnig hægt að finna fjölmarga aðra muni sem eiga að hafa verið í eigu Dahmers. Þar á meðal mynd sem hann á að hafa teiknað í skóla, geðmat, skattaskýrsla og eintak föður hans af játningu hans. Þessar myndir voru teknar af Dahmer sumarið 1991.Getty/Curt Borgwardt Bandaríkin Netflix Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Dahmer nauðgaði, myrti og aflimaði, ekki endilega í þeirri röð, minnst sautján menn og drengi milli 1978 og 1991. Hann lagði einnig nokkra af þeim sem hann myrti sér til munns. Dahmer var dæmdur fyrir morð sín árið 1992 og gert að verja ævinni bakvið lás og slá. Árið 1994 var hann þó myrtur af öðrum fanga. Gleraugun voru í klefa Dahmers þegar hann var myrtur. Dahmer er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana vegna nýrra þátta um hann sem Netflix gerði, þar sem leikarinn Evan Peters fer með hlutverk fjöldamorðingjans og mannætunnar. Taylor James, sem rekur vefsvæðið Cult Collectibles er að selja gleraugun fyrir heimilishjálpina. Samkvæmt frétt TMZ kosta þau 150 þúsund dali, sem samsvarar um 21,7 milljónum króna. Fyrr á þessu ári opinberaði Taylor gleraugun á Youtube og má sjá það myndband hér að neðan. Á vef Cult Collectibles er einnig hægt að finna fjölmarga aðra muni sem eiga að hafa verið í eigu Dahmers. Þar á meðal mynd sem hann á að hafa teiknað í skóla, geðmat, skattaskýrsla og eintak föður hans af játningu hans. Þessar myndir voru teknar af Dahmer sumarið 1991.Getty/Curt Borgwardt
Bandaríkin Netflix Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira