„Erum ekki að fara að mæta Haaland, við erum að fara að mæta Machester City“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2022 10:31 Erik ten Hag ætlar ekki að einblína einungis á það verkefni að stöðva Erling Braut Haaland. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Erki ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fulla trú á því að sínir menn geti sigrað Englandsmeistara Manchester City er liðin mætast í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann segir einnig að liðið ætli ekki að einbeita sér eingöngu að því að stöðva norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland. Haaland hefur fengið fljúgandi start í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og skorað 11 mörk í fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins. Liðið hefur í heildina skorað 23 mörk og er Norðmaðurinn því búinn að skora tæplega 48 prósent marka liðsins. Leikmaðurinn mun að öllum líkindum þurfa að kljást við Lisandro Martinez og Raphael Varane í vörn United-liðsins. Tvímenningarnir hafa náð vel saman undir stjórn hollenska þjálfarans Erik ten Hag í seinustu leikjum þar sem United hefur unni fjóra deildarleiki í röð. Ten Hag ætlar þó ekki að einblína einungis á það verkefni að stöðva Haaland á morgun, enda sé heilt lið sem tekur á móti þeim en ekki bara þessi eini leikmaður. "We don't play against Haaland, we play against Man City."Erik ten Hag says Manchester United have the belief they can beat their rivals on Sunday 👀 pic.twitter.com/1IC9cA7dme— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2022 „Við erum ekki að fara að mæta Haaland, við erum að fara að mæta Machester City,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í gær. „Þeir eru með lið. Þeir eru með meira en 11 leikmenn, en við erum sannfærðir um það sem við getum gert og ef við spilum eins og lið, með og án bolta, þá getum við unnið leiki sem þennan.“ „Við verðum að trúa því þegar við stillum liðinu upp, þegar leikurinn hefst og í allar 90 mínúturnar sem leikurinn er í gangi,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Manchester United heimsækir nágranna sína í Manchester City á morgun klukkan 13:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Englandsmeistarar Manchester City sitja í öðru sæti deildarinnar með 17 stig eftir sjö leiki, fimm stigum meira en United sem situr í fimmta sæti. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Haaland hefur fengið fljúgandi start í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og skorað 11 mörk í fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins. Liðið hefur í heildina skorað 23 mörk og er Norðmaðurinn því búinn að skora tæplega 48 prósent marka liðsins. Leikmaðurinn mun að öllum líkindum þurfa að kljást við Lisandro Martinez og Raphael Varane í vörn United-liðsins. Tvímenningarnir hafa náð vel saman undir stjórn hollenska þjálfarans Erik ten Hag í seinustu leikjum þar sem United hefur unni fjóra deildarleiki í röð. Ten Hag ætlar þó ekki að einblína einungis á það verkefni að stöðva Haaland á morgun, enda sé heilt lið sem tekur á móti þeim en ekki bara þessi eini leikmaður. "We don't play against Haaland, we play against Man City."Erik ten Hag says Manchester United have the belief they can beat their rivals on Sunday 👀 pic.twitter.com/1IC9cA7dme— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2022 „Við erum ekki að fara að mæta Haaland, við erum að fara að mæta Machester City,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í gær. „Þeir eru með lið. Þeir eru með meira en 11 leikmenn, en við erum sannfærðir um það sem við getum gert og ef við spilum eins og lið, með og án bolta, þá getum við unnið leiki sem þennan.“ „Við verðum að trúa því þegar við stillum liðinu upp, þegar leikurinn hefst og í allar 90 mínúturnar sem leikurinn er í gangi,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Manchester United heimsækir nágranna sína í Manchester City á morgun klukkan 13:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Englandsmeistarar Manchester City sitja í öðru sæti deildarinnar með 17 stig eftir sjö leiki, fimm stigum meira en United sem situr í fimmta sæti.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti