Skila skjölum Gerlach rúmlega átta áratugum síðar Fanndís Birna Logadóttir skrifar 30. september 2022 09:57 Skjöl þýska ræðismannsins voru gerð upptæk af hernámsliði Breta 10. maí 1940 og hafa þau verið varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands í áratugi. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands mun skila skjölum til Þýskalands í sérstakri athöfn í næstu viku en umrædd skjöl voru í eigu þýska ræðismannsins á Íslandi og gerð upptæk af hernámsliði Breta árið 1940. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Að því er kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands mun Mike Hollman, forseti Sambandsskjalasafns Þýskalands, taka við skjölunum við sérstaka athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan fjögur á mánudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun jafnframt flytja þar ávarp. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940 en þau voru gerð upptæk þann 10. maí 1940 þegar Ísland var hernumið af Bretum. Þau eru varðveitt í fimm skjalatöskum en Þjóðskjalasafn Íslands fékk skjölin afhent úr utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á árunum 1989 til 1990. Þjóðskjalasafnið mun birta frumskjölin á vef sínum á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Ekki liggur fyrir hvernig skjölin enduðu í ráðuneytunum en ótvírætt er að um þýsk skjöl séu að ræða frá Werner Gerlach, sem var þýski ræðismaðurinn á Íslandi á þeim tíma. „Skjölin eru með réttu eign Þjóðverja og ef styrjöldin hefði ekki brostið á hefðu þau verið flutt til Þýskalands og varðveitt þar,“ segir í tilkynningu Þjóðskjalasafnsins. Frumskjölin hafa öll verið mynduð og verða þau birt á vef Þjóðskjalasafns Íslands á mánudag. Skjölunum verður skilað við sérstaka athöfn í Safnahúsinu á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Seinni heimsstyrjöldin Þýskaland Söfn Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Að því er kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands mun Mike Hollman, forseti Sambandsskjalasafns Þýskalands, taka við skjölunum við sérstaka athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan fjögur á mánudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun jafnframt flytja þar ávarp. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940 en þau voru gerð upptæk þann 10. maí 1940 þegar Ísland var hernumið af Bretum. Þau eru varðveitt í fimm skjalatöskum en Þjóðskjalasafn Íslands fékk skjölin afhent úr utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á árunum 1989 til 1990. Þjóðskjalasafnið mun birta frumskjölin á vef sínum á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Ekki liggur fyrir hvernig skjölin enduðu í ráðuneytunum en ótvírætt er að um þýsk skjöl séu að ræða frá Werner Gerlach, sem var þýski ræðismaðurinn á Íslandi á þeim tíma. „Skjölin eru með réttu eign Þjóðverja og ef styrjöldin hefði ekki brostið á hefðu þau verið flutt til Þýskalands og varðveitt þar,“ segir í tilkynningu Þjóðskjalasafnsins. Frumskjölin hafa öll verið mynduð og verða þau birt á vef Þjóðskjalasafns Íslands á mánudag. Skjölunum verður skilað við sérstaka athöfn í Safnahúsinu á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands
Seinni heimsstyrjöldin Þýskaland Söfn Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira