Fyrstu sýningarnar gríðarlega erfiðar: „Ég kom bara heim og lagðist í rúmið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2022 11:01 Bubbi Morthens hugar mikið að heilsunni. Bubbi Morthens segir að hann hafi hreinlega grátið og farið heim og lagst í rúmið þegar sýningin Níu líf byrjaði í Borgarleikhúsinu í fyrra. En sýningin hefur slegið í gegn og fólk er að fara á sýninguna oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Níu líf var valin leiksýning ársins. Vala Matt leið við hjá Bubba á dögunum og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Bubbi heldur sér vel við og stundar mikla hreyfingu og borðar holla fæðu. Hann tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum og hafa hann og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kona hans komið sér vel fyrir í borginni. „Við þurfum að hugsa um hvað við setjum í okkur og hvernig við gerum það. Það þarf ekki að þýða að það sé allt bragðlaust og vont og glatað út af því að það er hollt. En hvað er hollt? Það fer mikið eftir því hvað hentur hverjum og einum. Ég t.d. fasta í dag,“ segir Bubbi sem fastar stöku sinnum í tæplega sólahring. Bubbi fer vel yfir það hvernig fæðu hann notar sem bensín, eins og hann kallar það. Eins og áður segir hefur sýningin Níu líf rækilega slegið í gegn í Borgarleikhúsinu. „Þessi sýning hefði aldrei orðið nema ég hefði verið búinn að vinna í mínum málum. Ég er alinn upp í ofbeldi og alkóhólisma og svo fólk misskilji mig ekki þá er það ofbeldi að alast upp á heimili þar sem það er alkóhólismi er ofbeldi og hefur áhrif á alla.“ Hann segir að þetta hafi allt haft áhrif á hans líf. „Ég er enn að vinna í þessum hlutum og til að byrja með þótti mér þetta gríðarlega erfitt, ég kom bara heim og lagðist í rúmið. En í dag er ég óendanlega glaður og þakklátur. Fólk er að fara þrisvar, fjórum sinnum á sýninguna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Leikhús Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
En sýningin hefur slegið í gegn og fólk er að fara á sýninguna oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Níu líf var valin leiksýning ársins. Vala Matt leið við hjá Bubba á dögunum og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Bubbi heldur sér vel við og stundar mikla hreyfingu og borðar holla fæðu. Hann tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum og hafa hann og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kona hans komið sér vel fyrir í borginni. „Við þurfum að hugsa um hvað við setjum í okkur og hvernig við gerum það. Það þarf ekki að þýða að það sé allt bragðlaust og vont og glatað út af því að það er hollt. En hvað er hollt? Það fer mikið eftir því hvað hentur hverjum og einum. Ég t.d. fasta í dag,“ segir Bubbi sem fastar stöku sinnum í tæplega sólahring. Bubbi fer vel yfir það hvernig fæðu hann notar sem bensín, eins og hann kallar það. Eins og áður segir hefur sýningin Níu líf rækilega slegið í gegn í Borgarleikhúsinu. „Þessi sýning hefði aldrei orðið nema ég hefði verið búinn að vinna í mínum málum. Ég er alinn upp í ofbeldi og alkóhólisma og svo fólk misskilji mig ekki þá er það ofbeldi að alast upp á heimili þar sem það er alkóhólismi er ofbeldi og hefur áhrif á alla.“ Hann segir að þetta hafi allt haft áhrif á hans líf. „Ég er enn að vinna í þessum hlutum og til að byrja með þótti mér þetta gríðarlega erfitt, ég kom bara heim og lagðist í rúmið. En í dag er ég óendanlega glaður og þakklátur. Fólk er að fara þrisvar, fjórum sinnum á sýninguna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Leikhús Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira