Khloé hafnaði bónorði Tristans Elísabet Hanna skrifar 29. september 2022 15:30 Khloé gat ekki sagt já við bónorði Tristans. Getty/Joseph Okpako/ RB/Bauer-Griffin Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian segist hafa hafnað bónorði frá barnsföður sínum Tristan Thompson. Hún segist ekki hafa getað sagt já við spurningunni á þeim tímapunkti þar sem hún vilji vera stolt af slíkum tíðindum. Í öðrum þættinum af The Kardashians sem sýndir eru á Hulu greinir Khloé frá því að Tristan hafi beðið hana að giftast sér, þremur mánuðum áður en hann hélt framhjá henni. Hún segist ekki hafa getað játast honum á þeim tímapunkti sem spurningin var borin upp þar sem hún vilji vera stolt af því að segja frá slíkum tíðindum en ekki skammast sín. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Sagði fjölskyldunni ekki frá bónorðinu Kim Kardashian, systir Khloé, sagði frá því í þáttunum að hún hafi heyrt af bónorðinu frá Tristan sjálfum en ekki Khloé. Hún segir það hafa komið upp þegar hún var að forvitnast um fyrirhuguð plön hans um að biðja systur sinnar á Valentínusardaginn í fyrra, þegar ár var liðið frá síðasta framhjáhaldi hans. Tristan á að hafa verið hissa að fjölskyldan vissi ekki af bónorðinu sem hann hafi borið upp í desember, nokkrum mánuðum áður. Í þáttunum segir Khloé það vera einstaklega erfitt að ná að hætta að elska Tristan. Þrátt fyrir allt sem hann hafi gert henni hafi hann verið kærastinn hennar og besti vinur og núna þurfi hún að hætta að elska hann. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Eignaðist barn með annarri konu Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé á meðan þau voru í sambandi. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Khloé segist ekki hafa vitað af þessu fyrr en fjölmiðlar greindu frá því. Það var nokkrum dögum eftir að hún fór sjálf af stað í barneignaferli með honum með aðstoð staðgöngumóður. Þau eignuðust son í júlí á þessu ári. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Í öðrum þættinum af The Kardashians sem sýndir eru á Hulu greinir Khloé frá því að Tristan hafi beðið hana að giftast sér, þremur mánuðum áður en hann hélt framhjá henni. Hún segist ekki hafa getað játast honum á þeim tímapunkti sem spurningin var borin upp þar sem hún vilji vera stolt af því að segja frá slíkum tíðindum en ekki skammast sín. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Sagði fjölskyldunni ekki frá bónorðinu Kim Kardashian, systir Khloé, sagði frá því í þáttunum að hún hafi heyrt af bónorðinu frá Tristan sjálfum en ekki Khloé. Hún segir það hafa komið upp þegar hún var að forvitnast um fyrirhuguð plön hans um að biðja systur sinnar á Valentínusardaginn í fyrra, þegar ár var liðið frá síðasta framhjáhaldi hans. Tristan á að hafa verið hissa að fjölskyldan vissi ekki af bónorðinu sem hann hafi borið upp í desember, nokkrum mánuðum áður. Í þáttunum segir Khloé það vera einstaklega erfitt að ná að hætta að elska Tristan. Þrátt fyrir allt sem hann hafi gert henni hafi hann verið kærastinn hennar og besti vinur og núna þurfi hún að hætta að elska hann. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Eignaðist barn með annarri konu Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé á meðan þau voru í sambandi. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Khloé segist ekki hafa vitað af þessu fyrr en fjölmiðlar greindu frá því. Það var nokkrum dögum eftir að hún fór sjálf af stað í barneignaferli með honum með aðstoð staðgöngumóður. Þau eignuðust son í júlí á þessu ári.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30