Í heildina voru um 3.200 skammtar veittir í dag - flestir gegn inflúensu. Opið verður í bólusetningar í Höllinni fyrir alla yfir sextugu í þessari viku og næstu - og einnig á heilsugæslustöðvum víða um land. Eftir þann tíma geta aðrir mætt.
Um níutíu þúsund skammtar af inflúensubóluefni munu berast til landsins og reiknað er með að það dugi ágætlega.
![](https://www.visir.is/i/3B19207AEB211EEC129FCD566CD6502AF3A038D22618E95254B0111040D5015D_713x0.jpg)