Fjarlægðu börn og ungmenni úr gyðinglegum sértrúarsöfnuði Kjartan Kjartansson skrifar 27. september 2022 10:47 Kona í Lev Tahor-söfnuðinum í Kanada. Söfnuðurinn lætur börn allt niður í þriggja ára gömul hylja sig algerlega með kuflum. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Getty/Rick Madonik/Toronto Star Lögregla í Mexíkó fjarlægði börn og ungmenni úr búðum gyðinglegs sértrúarsafnaðar í frumskógi í sunnanverðu landinu á föstudag. Söfnuðurinn er þekktur fyrir barnabrúðkaup og harðar refsingar við jafnvel minnstu brotum. Húsleit var gerð í búðum Lev Tahor-safnaðarins í skógunum norður af Tapachula í Chiapas-ríki á föstudag. Flogið var með börnin og ungmennin til Ísrael þar sem þau eiga ættingja, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þau voru strax skilin frá öðrum safnaðarmeðlimum af ótta við að lífa þeirra væru í hættu ef þeir fullorðnu reyndu að koma í veg fyrir að þau yrðu fjarlægð úr búðunum. Aðgerðin fyrir helgi er afsprengi samstarfs mexíkósku lögreglunnar og sjálfboðaliða frá Ísrael, þar á meðal fyrrverandi útsendara ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad. Samstarfið hófst fyrir tveimur árum þegar ættingjar safnaðarmeðlima í Ísrael óskuðu eftir aðstoð. Lev Tahor, sem þýðir hreint hjarta á hebresku, var stofnað í Ísrael árið 1988. Stofnandinn, Shlomo Helbrans, var dæmdur fyrir mannrán í Bandaríkjunum árið 1994. Dómstóll í Ísrael hefur lýst söfnuðinn hættulegan sértrúarsöfnuð. Talið er að um 350 manns séu í söfnuðinum en hann hefur hrökklast frá einu landi til annars vegna rannsókna yfirvalda. Hann er nú með búðir í Ísrael, Bandaríkjunum, Makedóníu, Marokkó, Mexíkó og Gvatemala. Upphaflega settist hópurinn að í Gvatemala árið 2014 en hluti hans fór ólöglega yfir landamærin til Mexíkó og kom sér fyrir þar í janúar. Leiðtogar safnaðarins í Gvatemala voru handteknir og ákærðir vegna mannránsmál árið 2018. Lét söfnuðurinn ræna tveimur börnum frá móður sinni sem flúði með þau frá söfnuðinum. Börnin fundust þremur vikum síðar í Mexíkó. Trúmál Mexíkó Ísrael Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Sjá meira
Húsleit var gerð í búðum Lev Tahor-safnaðarins í skógunum norður af Tapachula í Chiapas-ríki á föstudag. Flogið var með börnin og ungmennin til Ísrael þar sem þau eiga ættingja, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þau voru strax skilin frá öðrum safnaðarmeðlimum af ótta við að lífa þeirra væru í hættu ef þeir fullorðnu reyndu að koma í veg fyrir að þau yrðu fjarlægð úr búðunum. Aðgerðin fyrir helgi er afsprengi samstarfs mexíkósku lögreglunnar og sjálfboðaliða frá Ísrael, þar á meðal fyrrverandi útsendara ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad. Samstarfið hófst fyrir tveimur árum þegar ættingjar safnaðarmeðlima í Ísrael óskuðu eftir aðstoð. Lev Tahor, sem þýðir hreint hjarta á hebresku, var stofnað í Ísrael árið 1988. Stofnandinn, Shlomo Helbrans, var dæmdur fyrir mannrán í Bandaríkjunum árið 1994. Dómstóll í Ísrael hefur lýst söfnuðinn hættulegan sértrúarsöfnuð. Talið er að um 350 manns séu í söfnuðinum en hann hefur hrökklast frá einu landi til annars vegna rannsókna yfirvalda. Hann er nú með búðir í Ísrael, Bandaríkjunum, Makedóníu, Marokkó, Mexíkó og Gvatemala. Upphaflega settist hópurinn að í Gvatemala árið 2014 en hluti hans fór ólöglega yfir landamærin til Mexíkó og kom sér fyrir þar í janúar. Leiðtogar safnaðarins í Gvatemala voru handteknir og ákærðir vegna mannránsmál árið 2018. Lét söfnuðurinn ræna tveimur börnum frá móður sinni sem flúði með þau frá söfnuðinum. Börnin fundust þremur vikum síðar í Mexíkó.
Trúmál Mexíkó Ísrael Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Sjá meira