Ian sækir í sig veðrið á leið til Kúbu Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2022 11:53 Íbúar í Tampa í Flórída verða sér út um sandpoka til að undirbúa sig fyrir Ian. AP/Luis Santana Hitabeltisstormurinn Ian stefnir nú hraðbyr á Kúbu og sækir í sig veðrið á leiðinni. Óveðrið hefur nú náð fellibylsstyrk en er enn að verða öflugri. Talið er að Ian muni ná landi á vesturhluta Kúbu í nótt og ná landi í Flórída seinna í vikunni. Talið er að Ian verði þriðja stigs fellibylur á næstu dögum. Sérfræðingar Veðurstofu Bandaríkjanna búast við því að Ian muni valda miklum flóðum, rigningu og aurskriðum. Þetta eigi við á Kúbu og Jamaíka en einnig er von á flóðum í Flórída seinna í vikunni. Það er að segja ef fellibylurinn nær landi í Flórída en erfitt þykir að spá til um hvert hann mun fara. Yfirvöld á Kúbu og í Flórída vinna nú að því að búa íbúa fyrir fellibylinn. AP fréttaveitan segir að á Kúbu sé verið að flytja fólk af viðkvæmum svæðum á eyjunni og hefur skólastarf verið lagt niður. Þá hafa yfirvöld á Kúbu flutt ferðamenn á brot og lokað höfnum á þeim hluta eyjunnar, samkvæmt Reuters. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Flórída. Here are the 5 am Monday Key Messages for Hurricane #Ian. Latest information at https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/536aVhLwl5— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 26, 2022 The @NOAA_HurrHunter #NOAA42 and #NOAA49 aircraft, plus @53rdWRS #TEAL72 collecting data from Hurricane #Ian this morning. Ian is expected to move over Cuba and up the western coast of Florida later this week. https://t.co/oNAerjIuPj pic.twitter.com/LNITSbkKDT— Flightradar24 (@flightradar24) September 26, 2022 Bandaríkin Náttúruhamfarir Jamaíka Kúba Fellibylurinn Ian Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Talið er að Ian verði þriðja stigs fellibylur á næstu dögum. Sérfræðingar Veðurstofu Bandaríkjanna búast við því að Ian muni valda miklum flóðum, rigningu og aurskriðum. Þetta eigi við á Kúbu og Jamaíka en einnig er von á flóðum í Flórída seinna í vikunni. Það er að segja ef fellibylurinn nær landi í Flórída en erfitt þykir að spá til um hvert hann mun fara. Yfirvöld á Kúbu og í Flórída vinna nú að því að búa íbúa fyrir fellibylinn. AP fréttaveitan segir að á Kúbu sé verið að flytja fólk af viðkvæmum svæðum á eyjunni og hefur skólastarf verið lagt niður. Þá hafa yfirvöld á Kúbu flutt ferðamenn á brot og lokað höfnum á þeim hluta eyjunnar, samkvæmt Reuters. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Flórída. Here are the 5 am Monday Key Messages for Hurricane #Ian. Latest information at https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/536aVhLwl5— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 26, 2022 The @NOAA_HurrHunter #NOAA42 and #NOAA49 aircraft, plus @53rdWRS #TEAL72 collecting data from Hurricane #Ian this morning. Ian is expected to move over Cuba and up the western coast of Florida later this week. https://t.co/oNAerjIuPj pic.twitter.com/LNITSbkKDT— Flightradar24 (@flightradar24) September 26, 2022
Bandaríkin Náttúruhamfarir Jamaíka Kúba Fellibylurinn Ian Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira