Misvægi atkvæða eftir búsetu gangi ekki árið 2022 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. september 2022 14:34 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Vísir/Arnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vill gera vægi atkvæða milli kjördæma eins jafnt og stjórnarskrá heimilar. Það gangi ekki árið 2022 að vægi atkvæðis fari eftir því hvar viðkomandi búi á landinu. Þorgerður er fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um breytingu á kosningalögum en meðflutningsmenn eru frá Samfylkingu, Pírötum og Flokki fólksins. Þingmennirnir vilja aukið jafnræði fólks til að hafa pólitísk áhrif með atkvæðisrétti sínum. Kjördæmakerfið á Íslandi leyfir nú mest tvöfaldan mun á vægi atkvæða eftir búsetu. Þorgerður segir þetta mikla tímaskekkju og að frumvarpið sé risaskref í átt að „einum manni - einu atkvæði.“ Þetta mál er eitt af kjarnamálum Viðreisnar og formanninum sérstaklega hugleikið. Þorgerður talaði fyrir jafnara atkvæðavægi í jómfrúarræðu sinni á þingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta er reynt. Hvernig hefur gengið svona illa að breyta þessu? „Þetta hefur fyrst og síðast kannski farið í gegnum breytingar á stjórnarskránni og við breyttum stjórnarskránni síðast árið 1999 og höfum núnareynt í 23 ár að breyta henni og ég fann það í vinnu formannaflokkanna á síðasta kjörtímabili að þegar þetta mál var rætt þá var ekki möguleiki að fá þá afgreiðslu sem þjóðin var að kalla eftir, af því hún er að kalla eftir þessu. Það hafa kannanir og rýnirannsóknir sýnt.“ Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa bent á að ójafnt vægi atkvæða brjóti gegn jafnræðisreglum þeirra alþjóðlegu mannréttindasamninga og yfirlýsinga sem Ísland er aðili að. Þetta er risaréttlætimál og það er árið 2022 og það gengur ekki að fólk sé með mismunandi kosningarétt eftir því hvar það býr á landinu. Það getur vel verið að það hafi verið skiljanlegt fyrir hundrað árum en ekki í dag,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Alþingi Viðreisn Kjördæmaskipan Tengdar fréttir Má bjóða þér heilan kosningarétt eða hálfan? Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa. 10. október 2019 07:22 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira
Þorgerður er fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um breytingu á kosningalögum en meðflutningsmenn eru frá Samfylkingu, Pírötum og Flokki fólksins. Þingmennirnir vilja aukið jafnræði fólks til að hafa pólitísk áhrif með atkvæðisrétti sínum. Kjördæmakerfið á Íslandi leyfir nú mest tvöfaldan mun á vægi atkvæða eftir búsetu. Þorgerður segir þetta mikla tímaskekkju og að frumvarpið sé risaskref í átt að „einum manni - einu atkvæði.“ Þetta mál er eitt af kjarnamálum Viðreisnar og formanninum sérstaklega hugleikið. Þorgerður talaði fyrir jafnara atkvæðavægi í jómfrúarræðu sinni á þingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta er reynt. Hvernig hefur gengið svona illa að breyta þessu? „Þetta hefur fyrst og síðast kannski farið í gegnum breytingar á stjórnarskránni og við breyttum stjórnarskránni síðast árið 1999 og höfum núnareynt í 23 ár að breyta henni og ég fann það í vinnu formannaflokkanna á síðasta kjörtímabili að þegar þetta mál var rætt þá var ekki möguleiki að fá þá afgreiðslu sem þjóðin var að kalla eftir, af því hún er að kalla eftir þessu. Það hafa kannanir og rýnirannsóknir sýnt.“ Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa bent á að ójafnt vægi atkvæða brjóti gegn jafnræðisreglum þeirra alþjóðlegu mannréttindasamninga og yfirlýsinga sem Ísland er aðili að. Þetta er risaréttlætimál og það er árið 2022 og það gengur ekki að fólk sé með mismunandi kosningarétt eftir því hvar það býr á landinu. Það getur vel verið að það hafi verið skiljanlegt fyrir hundrað árum en ekki í dag,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Alþingi Viðreisn Kjördæmaskipan Tengdar fréttir Má bjóða þér heilan kosningarétt eða hálfan? Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa. 10. október 2019 07:22 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira
Má bjóða þér heilan kosningarétt eða hálfan? Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa. 10. október 2019 07:22