Sá yngsti sem semur við UFC: „Ég er nýi kóngurinn hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2022 13:01 Raul Rosas ætlar að verða UFC-meistari þegar hann er tvítugur, eða fyrr. getty/Chris Unger Bardagakappinn Raul Rosas er kominn í sögubækurnar eftir að hann skrifaði undir samning við UFC. Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas. MMA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sjá meira
Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas.
MMA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sjá meira