Sá yngsti sem semur við UFC: „Ég er nýi kóngurinn hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2022 13:01 Raul Rosas ætlar að verða UFC-meistari þegar hann er tvítugur, eða fyrr. getty/Chris Unger Bardagakappinn Raul Rosas er kominn í sögubækurnar eftir að hann skrifaði undir samning við UFC. Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas. MMA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira
Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira