Talsmaður norskra útgerða ítrekar efasemdir um íslenskar löndunartölur
![Síldarvertíðin er hafin, en norskir útgerðarmenn segja að brögð séu í tafli við landanir íslenskra uppsjávarskipa. Íslenskir kollegar þeirra sem og Fiskistofa hafa hafnað þeim málflutningi.](https://www.visir.is/i/AC7F831D166346B65EAE616AE26B92F88F7FE2A1BF384456F9582D3B4092D72A_713x0.jpg)
„Þetta eru ekki ásakanir heldur bara eðlilegar vangaveltur,“ segir Audun Maråk, framkvæmdastjóri Fiskebåt, hagsmunasamtaka norskra útgerðarmanna í samtali við Innherja.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/94B35C5085B0FAD939F350D652411E4D54AC50BB4A6BAE84EC95362808EE4E79_308x200.jpg)
Makrílafli innan lögsögu Íslands dregist verulega saman í sumar
Makrílstofninn í Norðaustur-Atlantshafi mælist nærri sextíu prósentum minni en í fyrra og hefur ekki mælst minni í áratug. Makrílafli innan lögsögu Íslands hefur einnig snarminnkað í sumar og hafa útgerðir þurft að sækja megnið af makrílnum alla leið í Smuguna.