Reyndi að stinga lögreglu af fullur og próflaus Bjarki Sigurðsson skrifar 16. september 2022 14:06 Maðurinn reyndi að flýja lögreglu á hlaupum en það gekk ekki. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurlandi hefur ákært pólskan ríkisborgara á þrítugsaldri fyrir að aka undir áhrifum áfengis án ökuréttinda en ökumaðurinn sinnti ekki fyrirmælum lögreglu um að stöðva akstur. Hann olli árekstri er hann reyndi að flýja lögreglu. Ákæran er birt í Lögbirtingablaðinu. Atvikið átti sér stað á Selfossi í apríl árið 2021. Maðurinn ók ökutæki eftir Austurvegi og þaðan inn á bílastæðið við Skalla og KFC. Þá tók maðurinn eftir lögreglunni, bakkaði úr bílastæði sínu og ók á brott. Maðurinn sinnti ekki fyrirmælum lögreglu um að stöðva aksturinn og keyrði inn á Engjaveg. Þar keyrði hann yfir leyfilegum hámarkshraða, sinnti ekki nægjanlegrar aðgæslu og keyrði utan í aðra bifreið. Áfram hélt aksturinn um Engjaveg þar til maðurinn stöðvaði loks bifreiðina og reyndi að hlaupa frá lögreglu. Það gekk ekki vel og var hann handtekinn stuttu síðar. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa tveimur mánuðum síðar, enn án ökuréttinda, ekið bifreið um Suðurlandsveg og haft 0,38 grömm af grasi í fórum sér. Lögregla krefst þess að maðurinn verði sviptur rétti til að öðlast ökuskírteini, sæti sviptingu ökuréttar og sæta upptöku á fíkniefnunum. Ölfus Árborg Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Atvikið átti sér stað á Selfossi í apríl árið 2021. Maðurinn ók ökutæki eftir Austurvegi og þaðan inn á bílastæðið við Skalla og KFC. Þá tók maðurinn eftir lögreglunni, bakkaði úr bílastæði sínu og ók á brott. Maðurinn sinnti ekki fyrirmælum lögreglu um að stöðva aksturinn og keyrði inn á Engjaveg. Þar keyrði hann yfir leyfilegum hámarkshraða, sinnti ekki nægjanlegrar aðgæslu og keyrði utan í aðra bifreið. Áfram hélt aksturinn um Engjaveg þar til maðurinn stöðvaði loks bifreiðina og reyndi að hlaupa frá lögreglu. Það gekk ekki vel og var hann handtekinn stuttu síðar. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa tveimur mánuðum síðar, enn án ökuréttinda, ekið bifreið um Suðurlandsveg og haft 0,38 grömm af grasi í fórum sér. Lögregla krefst þess að maðurinn verði sviptur rétti til að öðlast ökuskírteini, sæti sviptingu ökuréttar og sæta upptöku á fíkniefnunum.
Ölfus Árborg Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira