Haaland sá fyrsti frá Noregi til að vera valinn Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 12:00 Erling Haaland er búinn að raða inn mörkum fyrir Manchester City frá því að hann kom til liðsins. Getty/Michael Regan Erling Haaland var strax í fyrstu tilraun valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta enda hefur hann byrjað leiktíðina stórkostlega með Manchester City. Haaland, sem keyptur var frá Dortmund í sumar, skoraði níu mörk í fimm deildarleikjum í ágúst. Aðeins Luis Suárez hefur skorað fleiri mörk í einum mánuði en það gerði hann fyrir Liverpool í desember árið 2013 þegar hann skoraði tíu mörk. 9 - In his first ever month in the @premierleague, Erling Haaland scored nine goals in five appearances in the competition in August. Only Luis Suárez in December 2013 (10) has ever scored more in a single month in the Premier League's history. Blocks. pic.twitter.com/1EFsPHDrQC— OptaJoe (@OptaJoe) September 16, 2022 Haaland hefur svo haldið áfram að gera vel í september og er kominn með tíu mörk í deildinni auk þess að skora tvö mörk gegn Sevilla og ótrúlegt sigurmark gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Haaland er jafnframt fyrsti knattspyrnumaðurinn frá Noregi sem valinn er besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Byrjað var að veita þessa viðurkenningu tímabilið 1994-1995 og þó að ýmsir Norðmenn hafi látið til sín taka í deildinni síðan þá hefur enginn hlotið sömu nafnbót og hinn 22 ára gamli Haaland. Landi hans, Martin Ödegaard hjá Arsenal, var þó tilnefndur vegna frammistöðu sinnar í síðasta mánuði sem og þeir Pascal Gross (Brighton), Gabriel Jesus (Arsenal), Aleksandar Mitrovic (Fulham), Nick Pope (Newcastle), Rodrigo (Leeds) og Wilfried Zaha (Crystal Palace). Enski boltinn Mest lesið Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Haaland, sem keyptur var frá Dortmund í sumar, skoraði níu mörk í fimm deildarleikjum í ágúst. Aðeins Luis Suárez hefur skorað fleiri mörk í einum mánuði en það gerði hann fyrir Liverpool í desember árið 2013 þegar hann skoraði tíu mörk. 9 - In his first ever month in the @premierleague, Erling Haaland scored nine goals in five appearances in the competition in August. Only Luis Suárez in December 2013 (10) has ever scored more in a single month in the Premier League's history. Blocks. pic.twitter.com/1EFsPHDrQC— OptaJoe (@OptaJoe) September 16, 2022 Haaland hefur svo haldið áfram að gera vel í september og er kominn með tíu mörk í deildinni auk þess að skora tvö mörk gegn Sevilla og ótrúlegt sigurmark gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Haaland er jafnframt fyrsti knattspyrnumaðurinn frá Noregi sem valinn er besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Byrjað var að veita þessa viðurkenningu tímabilið 1994-1995 og þó að ýmsir Norðmenn hafi látið til sín taka í deildinni síðan þá hefur enginn hlotið sömu nafnbót og hinn 22 ára gamli Haaland. Landi hans, Martin Ödegaard hjá Arsenal, var þó tilnefndur vegna frammistöðu sinnar í síðasta mánuði sem og þeir Pascal Gross (Brighton), Gabriel Jesus (Arsenal), Aleksandar Mitrovic (Fulham), Nick Pope (Newcastle), Rodrigo (Leeds) og Wilfried Zaha (Crystal Palace).
Enski boltinn Mest lesið Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira