Komst hjá hjartaaðgerð með því að breyta um lífsstíl Stefán Árni Pálsson skrifar 16. september 2022 09:38 Í dag tekur Lukku sjálf fólk í svokallaða ástandsskoðun. Heilsuástandsskoðun er nýtt kerfi hér á landi sem heilsufrömuðurinn og sjúkraþjálfarinn Lukka Pálsdóttir setti á laggirnar fyrir ekki svo löngu. En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein